Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. september 2014 14:46 Þeir Einar K., Sigmundur Davíð og Markús eiga að skipta með sér 198.376 krónum fyrir að taka að sér vald forseta í fjarveru Ólafs Ragnars Grímssonar. Vísir / Samsett mynd Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að handhafar forsetavalds skuli samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir fara með forsetavald um stundarsakir. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði fram frumvarpið í dag og var því dreift á þingi eftir hádegi en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Svandís Svavarsdóttir eru meðflutningsmenn. Þetta er þriðja tilraunin til að lækka laun handhafanna. Magnús Orri Schram, þáverandi þingmaður Samfylkingarinnar, flutti samskonar frumvarp fyrir hönd efnahags- og skattanefndar á síðasta kjörtímabili og Árni Þór Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, flutti samskonar frumvarp á síðasta ári. Í seinna skiptið átti hinsvegar að fella greiðslurnar niður með öllu. Samkvæmt núgildandi lögum fá handhafar forsetavaldsins jafn há laun og forseti en handhafar valdsins skipta þeim á milli sín þann tíma sem þeir eru við völd hverju sinni. Frumvarpið gerir ráð fyrir allverulegri lækkun á þessum launum. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að greiðslurnar hafi numið um tíu milljónum árlega síðastliðin fimm ár á núverandi verðlagi. Stjórnarskráin heimilar ekki að laun til handhafa forsetavaldsins falli alveg niður og því er lagt til að lækka þau. Launakjör forsetans eru ákveðin af kjararáði líkt og laun annarra opinberra starfsmanna. Samkvæmt nýjustu launatöflu ráðsins eru mánaðarlaun forseta 1.983.757. Tíundi hluti af því er 198.376 krónur sem myndi skiptast í þrennt. Þingmennirnir þrír telja þetta geta sparað um milljón á ári. Forsætisráðherra, forseti þingsins og forseti Hæstaréttar fara með forsetavald í fjarveru forseta Íslands. Í dag eru það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Einar K. Guðfinnsson og Markús Sigurbjörnsson. Alþingi Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að handhafar forsetavalds skuli samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir fara með forsetavald um stundarsakir. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði fram frumvarpið í dag og var því dreift á þingi eftir hádegi en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Svandís Svavarsdóttir eru meðflutningsmenn. Þetta er þriðja tilraunin til að lækka laun handhafanna. Magnús Orri Schram, þáverandi þingmaður Samfylkingarinnar, flutti samskonar frumvarp fyrir hönd efnahags- og skattanefndar á síðasta kjörtímabili og Árni Þór Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, flutti samskonar frumvarp á síðasta ári. Í seinna skiptið átti hinsvegar að fella greiðslurnar niður með öllu. Samkvæmt núgildandi lögum fá handhafar forsetavaldsins jafn há laun og forseti en handhafar valdsins skipta þeim á milli sín þann tíma sem þeir eru við völd hverju sinni. Frumvarpið gerir ráð fyrir allverulegri lækkun á þessum launum. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að greiðslurnar hafi numið um tíu milljónum árlega síðastliðin fimm ár á núverandi verðlagi. Stjórnarskráin heimilar ekki að laun til handhafa forsetavaldsins falli alveg niður og því er lagt til að lækka þau. Launakjör forsetans eru ákveðin af kjararáði líkt og laun annarra opinberra starfsmanna. Samkvæmt nýjustu launatöflu ráðsins eru mánaðarlaun forseta 1.983.757. Tíundi hluti af því er 198.376 krónur sem myndi skiptast í þrennt. Þingmennirnir þrír telja þetta geta sparað um milljón á ári. Forsætisráðherra, forseti þingsins og forseti Hæstaréttar fara með forsetavald í fjarveru forseta Íslands. Í dag eru það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Einar K. Guðfinnsson og Markús Sigurbjörnsson.
Alþingi Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira