Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. september 2014 10:57 Það eru ekki allir sammála Þorsteini um að ríkið eigi að kanna möguleika á áburðarverksmiðju. Vísir / Daníel Ungir sjálfstæðismenn mótmæla harðlega tillögu nokkurra Framsóknarmanna um að ríkið kanni hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarverksmiðju hér á landi. „Það er ekki í verkahring ríkisins að standa að rekstri slíkrar verksmiðju og þá er erfitt að sjá hvernig ríkisáburðarverksmiðja geti vakið „ungum Íslendingum von í brjósti”, eins og segir í greinargerð sem fylgir þingsályktunartillögu þingmannanna,“ segir í ályktun stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknar, og sex aðrir félagar hans lögðu fram tillöguna í gær. Þetta er í annað sinn sem hópurinn leggur fram tillögu um áburðarverksmiðju. Í greinargerð þingsályktunartillögunnar segir að hópur áhugamanna um byggingu áburðarverksmiðju hafi gert frumáætlun um byggingu verksmiðju sem framleiða mundi 700 þúsund tonn af áburði og 700 þúsund tonn af kalsíumklóríði. Samkvæmt henni sé kostnaður við byggingu verksmiðjunnar um 120 milljarðar króna. Í ályktun SUS segir að ráðist ríkið í verkefnið yrði öll fjárfestingin á áhættu skattgreiðenda. „Gangi áætlanirnar eftir gæti það enn fremur þýtt að níðþungar skuldir ríkisins aukist um allt að 8%,“ segir í ályktuninni. „Ungir sjálfstæðismenn leggja áherslu á að atvinnulífið verði leyst úr viðjum ríkisafskipta, svo sem hárra skatta, gjaldeyrishafta og íþyngjandi reglugerða, þannig að einkaframtakið fái að njóta sín. Öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju er því hafnað.“ Alþingi Tengdar fréttir Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05 600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira
Ungir sjálfstæðismenn mótmæla harðlega tillögu nokkurra Framsóknarmanna um að ríkið kanni hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarverksmiðju hér á landi. „Það er ekki í verkahring ríkisins að standa að rekstri slíkrar verksmiðju og þá er erfitt að sjá hvernig ríkisáburðarverksmiðja geti vakið „ungum Íslendingum von í brjósti”, eins og segir í greinargerð sem fylgir þingsályktunartillögu þingmannanna,“ segir í ályktun stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknar, og sex aðrir félagar hans lögðu fram tillöguna í gær. Þetta er í annað sinn sem hópurinn leggur fram tillögu um áburðarverksmiðju. Í greinargerð þingsályktunartillögunnar segir að hópur áhugamanna um byggingu áburðarverksmiðju hafi gert frumáætlun um byggingu verksmiðju sem framleiða mundi 700 þúsund tonn af áburði og 700 þúsund tonn af kalsíumklóríði. Samkvæmt henni sé kostnaður við byggingu verksmiðjunnar um 120 milljarðar króna. Í ályktun SUS segir að ráðist ríkið í verkefnið yrði öll fjárfestingin á áhættu skattgreiðenda. „Gangi áætlanirnar eftir gæti það enn fremur þýtt að níðþungar skuldir ríkisins aukist um allt að 8%,“ segir í ályktuninni. „Ungir sjálfstæðismenn leggja áherslu á að atvinnulífið verði leyst úr viðjum ríkisafskipta, svo sem hárra skatta, gjaldeyrishafta og íþyngjandi reglugerða, þannig að einkaframtakið fái að njóta sín. Öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju er því hafnað.“
Alþingi Tengdar fréttir Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05 600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira
Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05
600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19