Eldur í hvalasýningunni: „Þetta var áfall“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. september 2014 10:53 Eldur kviknaði í hvalasýningunni í gær og lagði vonda lykt frá vettvangi. Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland, sem opna átti á fimmtudaginn næstkomandi segist lítið vita um það tjón sem hlotist hefur eftir að eldur kviknaði í sýningarrýminu í gær. „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ Úðakerfið var sett af stað í gær en langan tíma tók að reykræsta rýmið enda gríðarlega stórt. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um fjögurleytið í gær en eld tók í síðasta hvalalíkaninu sem setja átti upp áður en sýning opnaði. Mikinn svartan reyk lagði frá húsinu og af eldinum hlaust vond lykt. Nokkuð greiðlega tókst að slökkva eldinn.Mynd af vettvangi frá því í gær.Vísir/KTDIðnaðarmenn voru við störf í sýningarrýminu þegar þeir urðu eldsins varir. Stella var ekki sjálf á staðnum en fékk tilkynningu um eldsvoðann frá einum mannanna. „Þetta var áfall,“ viðurkennir hún. „Það voru iðnaðarmenn á staðnum og þeim brá vissulega mjög mikið. Það tekur tíma fyrir alla að vinna úr svona.“ Ekki liggja fyrir upplýsingar um kostnaðinn sem liggur að baki hverjum hval en þeir eru sumir hverjir á stærð við strætisvagn. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu en safnið spannar 1700 fermetra. Stella segist síður en svo hafa lagt árar í bát. „Við erum staðráðin í að halda áfram. Þessi sýning verður opnuð en við eigum enn eftir að vinna í því á grundvelli upplýsinga um tjón hvenær það verður. Við teljum eftir sem áður að þetta eigi enn erindi við ferðamenn á Íslandi.“ Nánari upplýsingar munu liggja fyrir þegar lögregla lýkur rannsókn sinni síðdegis. Eins og greint var frá á Vísi í gær er talið mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum í gær. Tengdar fréttir Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland, sem opna átti á fimmtudaginn næstkomandi segist lítið vita um það tjón sem hlotist hefur eftir að eldur kviknaði í sýningarrýminu í gær. „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ Úðakerfið var sett af stað í gær en langan tíma tók að reykræsta rýmið enda gríðarlega stórt. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um fjögurleytið í gær en eld tók í síðasta hvalalíkaninu sem setja átti upp áður en sýning opnaði. Mikinn svartan reyk lagði frá húsinu og af eldinum hlaust vond lykt. Nokkuð greiðlega tókst að slökkva eldinn.Mynd af vettvangi frá því í gær.Vísir/KTDIðnaðarmenn voru við störf í sýningarrýminu þegar þeir urðu eldsins varir. Stella var ekki sjálf á staðnum en fékk tilkynningu um eldsvoðann frá einum mannanna. „Þetta var áfall,“ viðurkennir hún. „Það voru iðnaðarmenn á staðnum og þeim brá vissulega mjög mikið. Það tekur tíma fyrir alla að vinna úr svona.“ Ekki liggja fyrir upplýsingar um kostnaðinn sem liggur að baki hverjum hval en þeir eru sumir hverjir á stærð við strætisvagn. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu en safnið spannar 1700 fermetra. Stella segist síður en svo hafa lagt árar í bát. „Við erum staðráðin í að halda áfram. Þessi sýning verður opnuð en við eigum enn eftir að vinna í því á grundvelli upplýsinga um tjón hvenær það verður. Við teljum eftir sem áður að þetta eigi enn erindi við ferðamenn á Íslandi.“ Nánari upplýsingar munu liggja fyrir þegar lögregla lýkur rannsókn sinni síðdegis. Eins og greint var frá á Vísi í gær er talið mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum í gær.
Tengdar fréttir Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00
Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27
Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16