Stúlka vaknaði í strætisvagni í nótt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2014 09:15 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinn allmörgum útköllum í nótt en sem betur fer voru fá þeirra mjög alvarleg. Rétt eftir miðnætti hringdi áhyggjufullur faðir þar sem dóttir hans hafði farið í strætó á Hlemmtorgi en sofnað. Hún vaknaði svo rúmlega eitt leitið um nóttina og var læst inni í strætó. Hún var aðstoðuð úr strætónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni. Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp en í báðum tilvikum fóru þeir sem ollu óhöppunum burt af vettvangi. Í öðru málinu er ökumanns enn leitað en í hinu elti tjónþoli ökumann og vísaði lögreglu á hann. Tjónvaldur bar fyrir sig að hann hefði ekki tekið eftir óhappinu. Bæði málin voru minniháttar. Skemmtistað var lokað á svæði lögreglustöðvar 5 þar sem staðurinn uppfyllti ekki skilyrði rekstarleyfis. Tvö fíkniefnamál komu upp í Hafnarfirði. Bæði voru þau minniháttar og voru afgreidd á staðnum. Nokkuð var um tilkynningar vegna ölvaðra einstaklinga. Einn þáði gistingu en annar var vistaður vegna þess að hann æstist og veifaði borðhníf í kringum sig þegar rætt var við hann. Aðrir sem voru tilkynntir voru ýmist farnir eða málið þess eðlist að hægt var að aðstoða þá heim. Þrír voru stöðvaðir þar sem þeir óku undir áhrifum áfengis, einn var jafnframt undir áhrifum fíkniefna. Einn var svo stöðvaður til viðbótar þar sem hann var bara undir áhrifum fíkniefna. Sá sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna var jafnframt réttindalaus en hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinn allmörgum útköllum í nótt en sem betur fer voru fá þeirra mjög alvarleg. Rétt eftir miðnætti hringdi áhyggjufullur faðir þar sem dóttir hans hafði farið í strætó á Hlemmtorgi en sofnað. Hún vaknaði svo rúmlega eitt leitið um nóttina og var læst inni í strætó. Hún var aðstoðuð úr strætónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni. Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp en í báðum tilvikum fóru þeir sem ollu óhöppunum burt af vettvangi. Í öðru málinu er ökumanns enn leitað en í hinu elti tjónþoli ökumann og vísaði lögreglu á hann. Tjónvaldur bar fyrir sig að hann hefði ekki tekið eftir óhappinu. Bæði málin voru minniháttar. Skemmtistað var lokað á svæði lögreglustöðvar 5 þar sem staðurinn uppfyllti ekki skilyrði rekstarleyfis. Tvö fíkniefnamál komu upp í Hafnarfirði. Bæði voru þau minniháttar og voru afgreidd á staðnum. Nokkuð var um tilkynningar vegna ölvaðra einstaklinga. Einn þáði gistingu en annar var vistaður vegna þess að hann æstist og veifaði borðhníf í kringum sig þegar rætt var við hann. Aðrir sem voru tilkynntir voru ýmist farnir eða málið þess eðlist að hægt var að aðstoða þá heim. Þrír voru stöðvaðir þar sem þeir óku undir áhrifum áfengis, einn var jafnframt undir áhrifum fíkniefna. Einn var svo stöðvaður til viðbótar þar sem hann var bara undir áhrifum fíkniefna. Sá sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna var jafnframt réttindalaus en hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira