Kennir lyfjunum um andlát Robins Williams Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2014 15:00 vísir/getty Leikarinn Rob Schneider kennir lyfi sem góðvinur hans, leikarinn Robin Williams, var að taka við Parkinsons-sjúkdómnum um andlát hans. Robin fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles mánudaginn 11. ágúst og hefur lögreglan í Kaliforníu staðfest að hann hafi framið sjálfsvíg. „Nú getum við talað um þetta. #RobinWilliams var á lyfi til að halda einkennum Parkinsons niðri. Ein af aukaverkununum er sjálfsvíg!“ skrifar Rob á Twitter-síðu sína. „Vondi lyfjaiðnaðurinn viðurkennir að rúmlega 100.000 manns láti lífið í Bandaríkjunum vegna „lyfseðilsskyldra“ lyfja!! #RobinWilliams,“ bætir hann við en hann og Robin höfðu verið vinir í um tuttugu ár. Koma þessi skrif Robs í kjölfar þess að Susan Schneider, ekkja Robins, sagði frá því að Robin hefði verið með Parkinsons-sjúkdóminn á frumstigi.Now that we can talk about it. #RobinWilliams was on a drug treating the symptoms of Parkinson's. One of the SIDE-EFFECTS IS SUICIDE! — Rob Schneider (@RobSchneider) August 14, 2014The Evil pharmaceutical industry ADMITS TO OVER 100,000 people in the USA DIE A YEAR FROM "PRESCRIPTION" DRUGS!! #RobinWilliams — Rob Schneider (@RobSchneider) August 14, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul. 13. ágúst 2014 15:00 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14. ágúst 2014 19:49 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54 Leikarinn sem fór úr fókus Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri. 12. ágúst 2014 20:00 Tónlistarmenn syrgja Williams Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams á Twitter-aðgangi sínum. 12. ágúst 2014 17:15 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Íslenskir leikarar tjá sig: „Þetta snertir mann djúpt í hjartað“ Leikarar hér á landi eru djúpt snortnir af fráfalli Williams. 13. ágúst 2014 10:00 Staðfest að Robin Williams framdi sjálfsvíg Lögreglan í Kaliforníu hefur staðfest að leikarinn Robin Williams, sem fannst látinn í íbúð sinni í gær, hafi framið sjálfsvíg.Aðstoðarmaður leikarans kom að honum látnum á heimili hans þar sem hann hafði hengt sig. 12. ágúst 2014 19:41 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Fleiri fréttir Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Sjá meira
Leikarinn Rob Schneider kennir lyfi sem góðvinur hans, leikarinn Robin Williams, var að taka við Parkinsons-sjúkdómnum um andlát hans. Robin fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles mánudaginn 11. ágúst og hefur lögreglan í Kaliforníu staðfest að hann hafi framið sjálfsvíg. „Nú getum við talað um þetta. #RobinWilliams var á lyfi til að halda einkennum Parkinsons niðri. Ein af aukaverkununum er sjálfsvíg!“ skrifar Rob á Twitter-síðu sína. „Vondi lyfjaiðnaðurinn viðurkennir að rúmlega 100.000 manns láti lífið í Bandaríkjunum vegna „lyfseðilsskyldra“ lyfja!! #RobinWilliams,“ bætir hann við en hann og Robin höfðu verið vinir í um tuttugu ár. Koma þessi skrif Robs í kjölfar þess að Susan Schneider, ekkja Robins, sagði frá því að Robin hefði verið með Parkinsons-sjúkdóminn á frumstigi.Now that we can talk about it. #RobinWilliams was on a drug treating the symptoms of Parkinson's. One of the SIDE-EFFECTS IS SUICIDE! — Rob Schneider (@RobSchneider) August 14, 2014The Evil pharmaceutical industry ADMITS TO OVER 100,000 people in the USA DIE A YEAR FROM "PRESCRIPTION" DRUGS!! #RobinWilliams — Rob Schneider (@RobSchneider) August 14, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul. 13. ágúst 2014 15:00 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14. ágúst 2014 19:49 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54 Leikarinn sem fór úr fókus Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri. 12. ágúst 2014 20:00 Tónlistarmenn syrgja Williams Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams á Twitter-aðgangi sínum. 12. ágúst 2014 17:15 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Íslenskir leikarar tjá sig: „Þetta snertir mann djúpt í hjartað“ Leikarar hér á landi eru djúpt snortnir af fráfalli Williams. 13. ágúst 2014 10:00 Staðfest að Robin Williams framdi sjálfsvíg Lögreglan í Kaliforníu hefur staðfest að leikarinn Robin Williams, sem fannst látinn í íbúð sinni í gær, hafi framið sjálfsvíg.Aðstoðarmaður leikarans kom að honum látnum á heimili hans þar sem hann hafði hengt sig. 12. ágúst 2014 19:41 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Fleiri fréttir Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul. 13. ágúst 2014 15:00
Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14. ágúst 2014 19:49
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00
Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54
Leikarinn sem fór úr fókus Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri. 12. ágúst 2014 20:00
Tónlistarmenn syrgja Williams Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams á Twitter-aðgangi sínum. 12. ágúst 2014 17:15
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Íslenskir leikarar tjá sig: „Þetta snertir mann djúpt í hjartað“ Leikarar hér á landi eru djúpt snortnir af fráfalli Williams. 13. ágúst 2014 10:00
Staðfest að Robin Williams framdi sjálfsvíg Lögreglan í Kaliforníu hefur staðfest að leikarinn Robin Williams, sem fannst látinn í íbúð sinni í gær, hafi framið sjálfsvíg.Aðstoðarmaður leikarans kom að honum látnum á heimili hans þar sem hann hafði hengt sig. 12. ágúst 2014 19:41
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56