Innlent

Fjórða strandveiðitímabilið hófst á miðnætti

Mynd/GVA
Strandveiðibátar streymdu á sjóinn í nótt nema úti af norðausturlandi, þar sem ekki er sjóveður fyrir þá. Á miðnætti hófst fjórða og síðasta veiðitímabil þeirra í sumar og er ágúst kvótinn heldur minni en var í hinum mánuðunum.

Af stærri bátum eru þónokkrir búnir með kvóta sína og aðrir umþaðbil að klára, en nýtt fiskveiðiár hefst um næstu mánaðamót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×