Samræma þarf reglur um staðgöngumæðrun Linda Blöndal skrifar 5. ágúst 2014 19:27 Mál tælenskrar staðgöngumóður hefur verið í heimsfréttunum undanfarna daga þar sem áströlsk hjón eru sögð hafa hafnað tvíbura sem hún gekk með fyrir þau. Hann reyndist vera með Downs heilkenni og hjartagalla og tóku hjónin eingöngu hitt barnið. Til viðbótar hefur svo komið í ljós faðirinn er dæmdur kynferðisbrotamaður. Umboðsskriftstofan í Tælandi lokaði eftir að málið kom upp.Reglur mjög mismunandi Ástríður Stefánsdóttir var einn þriggja sérfræðinga sem skrifuðu skýrslu um staðgöngumæðrun fyrir heilbrigðisráðuneytið. Hún segir að staðgöngumæðrun sé á alheimsvísu en lúti staðbundnum reglum um leið. Reglur ríkja séu mjög mismunandi sem er slæmt eigi að standa vel að slíkum málum. Mikið sé rætt um að koma samræmdum böndum yfir ríki, ekki síður á milli ríkari og fátækra ríkja. Staðgöngumæðrun er óheimil hér á landi líkt og á öðrum Norðurlöndum og einnig í nokkrum Evrópulöndum. Annars staðar í Evrópu er hún þó leyfð, sér í lagi í Austur Evrópu. Hún er leyfð líka í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, víða í Asíu og Suður-Ameríku.Tíu íslenskt pör fengið staðgöngumóður Talið er að um tíu íslensk pör hafi nýtt sér staðgöngumæðrun í útlöndum, í Bandaríkjunum, Indlandi og Suður Ameríku en engar opinberar tölur eru þó til um það hér á landi í raun hve margir hafi farið erlendis til að eignast barn með þessum hætti. Félagið Staðganga segir þörfina koma upp hjá allt að tveimur pörum á ári. Ekki lýsandi dæmi Fréttin frá Tælandi er ekki lýsandi fyrir hvernig markaðurinn er í kringum staðgöngumæðrun, segir Ástríður. Vandinn sé samt sá að staðgöngumæðrun einskorðast ekki við nein landamæri. Fólk finnur þjónustuna á Netinu og ferðast um heiminn til að kaupa slíka þjónustu. Í því liggur vandinn, segir hún.Ísland stefnir í breytingar Heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp á vorþingi um að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verðu leyfð með lögum. Þingsályktunartillaga um að undirbúa slíkt frumvarp var samþykkt á Alþingi í byrjun árs 2012 og var Ragnheiður Elín Árnadóttir flutningsmaður þess ásamt fleirum. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Sjá meira
Mál tælenskrar staðgöngumóður hefur verið í heimsfréttunum undanfarna daga þar sem áströlsk hjón eru sögð hafa hafnað tvíbura sem hún gekk með fyrir þau. Hann reyndist vera með Downs heilkenni og hjartagalla og tóku hjónin eingöngu hitt barnið. Til viðbótar hefur svo komið í ljós faðirinn er dæmdur kynferðisbrotamaður. Umboðsskriftstofan í Tælandi lokaði eftir að málið kom upp.Reglur mjög mismunandi Ástríður Stefánsdóttir var einn þriggja sérfræðinga sem skrifuðu skýrslu um staðgöngumæðrun fyrir heilbrigðisráðuneytið. Hún segir að staðgöngumæðrun sé á alheimsvísu en lúti staðbundnum reglum um leið. Reglur ríkja séu mjög mismunandi sem er slæmt eigi að standa vel að slíkum málum. Mikið sé rætt um að koma samræmdum böndum yfir ríki, ekki síður á milli ríkari og fátækra ríkja. Staðgöngumæðrun er óheimil hér á landi líkt og á öðrum Norðurlöndum og einnig í nokkrum Evrópulöndum. Annars staðar í Evrópu er hún þó leyfð, sér í lagi í Austur Evrópu. Hún er leyfð líka í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, víða í Asíu og Suður-Ameríku.Tíu íslenskt pör fengið staðgöngumóður Talið er að um tíu íslensk pör hafi nýtt sér staðgöngumæðrun í útlöndum, í Bandaríkjunum, Indlandi og Suður Ameríku en engar opinberar tölur eru þó til um það hér á landi í raun hve margir hafi farið erlendis til að eignast barn með þessum hætti. Félagið Staðganga segir þörfina koma upp hjá allt að tveimur pörum á ári. Ekki lýsandi dæmi Fréttin frá Tælandi er ekki lýsandi fyrir hvernig markaðurinn er í kringum staðgöngumæðrun, segir Ástríður. Vandinn sé samt sá að staðgöngumæðrun einskorðast ekki við nein landamæri. Fólk finnur þjónustuna á Netinu og ferðast um heiminn til að kaupa slíka þjónustu. Í því liggur vandinn, segir hún.Ísland stefnir í breytingar Heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp á vorþingi um að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verðu leyfð með lögum. Þingsályktunartillaga um að undirbúa slíkt frumvarp var samþykkt á Alþingi í byrjun árs 2012 og var Ragnheiður Elín Árnadóttir flutningsmaður þess ásamt fleirum.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Sjá meira