Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn 9. ágúst 2014 14:25 Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira