Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Gissur Sigurðsson skrifar 30. júlí 2014 15:10 vísir/pjetur Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði. Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði.
Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira