Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2014 17:45 Við Stjórnarráðið Vísir/DANÍEL Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014 Gasa Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014
Gasa Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent