Zooey Deschanel hatar þessa spurningu 7. júlí 2014 22:00 Zooey Deschanel Vísir/Getty Leikkonan Zooey Deschanel, prýðir forsíðu InStyle Magazine í ágúst. Í viðtalinu segist hún hata að vera spurð að því hvort hún vilji eignast börn. „Þegar ég var gift var það alltaf það fyrsta sem fólk vildi vita,“ segir Deschanel, sem er hvað best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu, The New Girl. „Eins og allar konur séu að bíða eftir því að eignast barn!“ heldur hún áfram. „Enginn spyr heldur karlmenn að þessu. Og maður fer í verslun og framan á slúðurblöðunum eru fyrirsagnir á borð við: Ólett og einsömul! Við erum föst í einhverju áratugagamalli hugmynd um hvernig konur eiga að haga lífi sínu. Það skilgreinir mig ekki.“Forsíða InStyle í ágústDeschanel og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ben Gibbard úr hljómsveitinni Death Cab for Cutie, skildu árið 2012 eftir þrjú ár saman. Nú er Deschanel í sambandi við handritshöfundinn Jamie Linden, sem hún vill einnig ræða sem minnst um. „Maður þarf að fara varlega í hvað maður segir. Maður býður fólki inn og getur svo ekki losnað við það.“ Leikkonan reynir eftir bestu getu að haga lífi sínu þannig að það sé eðlilegt, þrátt fyrir frægðina. „Ég verð að vera venjuleg. Mamma myndi ekki leyfa annað.“ Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Leikkonan Zooey Deschanel, prýðir forsíðu InStyle Magazine í ágúst. Í viðtalinu segist hún hata að vera spurð að því hvort hún vilji eignast börn. „Þegar ég var gift var það alltaf það fyrsta sem fólk vildi vita,“ segir Deschanel, sem er hvað best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu, The New Girl. „Eins og allar konur séu að bíða eftir því að eignast barn!“ heldur hún áfram. „Enginn spyr heldur karlmenn að þessu. Og maður fer í verslun og framan á slúðurblöðunum eru fyrirsagnir á borð við: Ólett og einsömul! Við erum föst í einhverju áratugagamalli hugmynd um hvernig konur eiga að haga lífi sínu. Það skilgreinir mig ekki.“Forsíða InStyle í ágústDeschanel og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ben Gibbard úr hljómsveitinni Death Cab for Cutie, skildu árið 2012 eftir þrjú ár saman. Nú er Deschanel í sambandi við handritshöfundinn Jamie Linden, sem hún vill einnig ræða sem minnst um. „Maður þarf að fara varlega í hvað maður segir. Maður býður fólki inn og getur svo ekki losnað við það.“ Leikkonan reynir eftir bestu getu að haga lífi sínu þannig að það sé eðlilegt, þrátt fyrir frægðina. „Ég verð að vera venjuleg. Mamma myndi ekki leyfa annað.“
Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira