Zooey Deschanel hatar þessa spurningu 7. júlí 2014 22:00 Zooey Deschanel Vísir/Getty Leikkonan Zooey Deschanel, prýðir forsíðu InStyle Magazine í ágúst. Í viðtalinu segist hún hata að vera spurð að því hvort hún vilji eignast börn. „Þegar ég var gift var það alltaf það fyrsta sem fólk vildi vita,“ segir Deschanel, sem er hvað best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu, The New Girl. „Eins og allar konur séu að bíða eftir því að eignast barn!“ heldur hún áfram. „Enginn spyr heldur karlmenn að þessu. Og maður fer í verslun og framan á slúðurblöðunum eru fyrirsagnir á borð við: Ólett og einsömul! Við erum föst í einhverju áratugagamalli hugmynd um hvernig konur eiga að haga lífi sínu. Það skilgreinir mig ekki.“Forsíða InStyle í ágústDeschanel og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ben Gibbard úr hljómsveitinni Death Cab for Cutie, skildu árið 2012 eftir þrjú ár saman. Nú er Deschanel í sambandi við handritshöfundinn Jamie Linden, sem hún vill einnig ræða sem minnst um. „Maður þarf að fara varlega í hvað maður segir. Maður býður fólki inn og getur svo ekki losnað við það.“ Leikkonan reynir eftir bestu getu að haga lífi sínu þannig að það sé eðlilegt, þrátt fyrir frægðina. „Ég verð að vera venjuleg. Mamma myndi ekki leyfa annað.“ Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Leikkonan Zooey Deschanel, prýðir forsíðu InStyle Magazine í ágúst. Í viðtalinu segist hún hata að vera spurð að því hvort hún vilji eignast börn. „Þegar ég var gift var það alltaf það fyrsta sem fólk vildi vita,“ segir Deschanel, sem er hvað best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu, The New Girl. „Eins og allar konur séu að bíða eftir því að eignast barn!“ heldur hún áfram. „Enginn spyr heldur karlmenn að þessu. Og maður fer í verslun og framan á slúðurblöðunum eru fyrirsagnir á borð við: Ólett og einsömul! Við erum föst í einhverju áratugagamalli hugmynd um hvernig konur eiga að haga lífi sínu. Það skilgreinir mig ekki.“Forsíða InStyle í ágústDeschanel og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ben Gibbard úr hljómsveitinni Death Cab for Cutie, skildu árið 2012 eftir þrjú ár saman. Nú er Deschanel í sambandi við handritshöfundinn Jamie Linden, sem hún vill einnig ræða sem minnst um. „Maður þarf að fara varlega í hvað maður segir. Maður býður fólki inn og getur svo ekki losnað við það.“ Leikkonan reynir eftir bestu getu að haga lífi sínu þannig að það sé eðlilegt, þrátt fyrir frægðina. „Ég verð að vera venjuleg. Mamma myndi ekki leyfa annað.“
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira