,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld" Ellý Ármanns skrifar 7. júlí 2014 18:30 Eva Sveinsdóttir vann þrekvirki ásamt 140 slökkviliðsmönnum í gær. Eva Sveinsdóttir slökkviliðskona var ein af fjölda slökkviliðsmanna sem voru kallaðir út í gær þegar elds varð vart í verslunarhúsnæði Griffils í Skeifunni 11. ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld og að ég eigi að mæta strax," segir Eva spurð um atburðarásina í gærkvöldi og hennar hlutverk við að ráða niðurlögum eldsins. ,,Ég tók hana því með mér á stöðina en hún var nýbúin að pakka fyrir ferð til Grindavíkur til systur minnar sem var á leiðinni að sækja hana. Hún fékk því aðeins að upplifa þessar aðstæður með mér. Hún fylgdist með þegar allir voru á hlaupum um stöðina að undirbúa sig fyrir vettvang.",,Ég var á staðnum í rúmar þrjár klukkustundir," segir Eva.Fyrsta verkefni að finna brunahana ,,Allir voru sendir á vettvang. Ég fór á sjúkrabíl á staðinn en mitt hlutverk er fyrst og fremst að vera í sjúkraáhöfn. Fyrsta hlutverk mitt á staðnum ásamt félaga mínum var að finna brunahana og aðstoða við að tengja slöngur stilla upp tækjum og þess háttar." ,,Það tekur sinn tíma að stilla upp tækjum áður en árás á eldinn getur hafist. Eftir það var ég til taks til að redda því sem upp kom," segir Eva og heldur áfram:Aldrei upplifað svona mikinn eld ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað. Slökkvistarfið gekk ótrúlega vel miðað við umfang eldsins. Það var mikill eldur í hluta af þessari húsasamstæðu. Hluta byggingarinnar var ekki hægt að bjarga. Það var vitað strax og því var farið í að bjarga því sem hægt var að bjarga." Öflug liðsheildHvað voruð þið mörg að störfum? ,,Það voru um 120 til 140 manns frá slökkviliðinu ásamt utanaðkomandi aðstoð eins og lögreglu og björgunarsveitum." ,,Við eigum öflugt slökkvilið sem vinnur vel saman að sama markmiði og það var ótrúleg upplifun að vera inn í kjarnanum og upplifa þetta samstarf," segir Eva áður en hún heldur af stað til vinnu. Tengdar fréttir „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Eva Sveinsdóttir slökkviliðskona var ein af fjölda slökkviliðsmanna sem voru kallaðir út í gær þegar elds varð vart í verslunarhúsnæði Griffils í Skeifunni 11. ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld og að ég eigi að mæta strax," segir Eva spurð um atburðarásina í gærkvöldi og hennar hlutverk við að ráða niðurlögum eldsins. ,,Ég tók hana því með mér á stöðina en hún var nýbúin að pakka fyrir ferð til Grindavíkur til systur minnar sem var á leiðinni að sækja hana. Hún fékk því aðeins að upplifa þessar aðstæður með mér. Hún fylgdist með þegar allir voru á hlaupum um stöðina að undirbúa sig fyrir vettvang.",,Ég var á staðnum í rúmar þrjár klukkustundir," segir Eva.Fyrsta verkefni að finna brunahana ,,Allir voru sendir á vettvang. Ég fór á sjúkrabíl á staðinn en mitt hlutverk er fyrst og fremst að vera í sjúkraáhöfn. Fyrsta hlutverk mitt á staðnum ásamt félaga mínum var að finna brunahana og aðstoða við að tengja slöngur stilla upp tækjum og þess háttar." ,,Það tekur sinn tíma að stilla upp tækjum áður en árás á eldinn getur hafist. Eftir það var ég til taks til að redda því sem upp kom," segir Eva og heldur áfram:Aldrei upplifað svona mikinn eld ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað. Slökkvistarfið gekk ótrúlega vel miðað við umfang eldsins. Það var mikill eldur í hluta af þessari húsasamstæðu. Hluta byggingarinnar var ekki hægt að bjarga. Það var vitað strax og því var farið í að bjarga því sem hægt var að bjarga." Öflug liðsheildHvað voruð þið mörg að störfum? ,,Það voru um 120 til 140 manns frá slökkviliðinu ásamt utanaðkomandi aðstoð eins og lögreglu og björgunarsveitum." ,,Við eigum öflugt slökkvilið sem vinnur vel saman að sama markmiði og það var ótrúleg upplifun að vera inn í kjarnanum og upplifa þetta samstarf," segir Eva áður en hún heldur af stað til vinnu.
Tengdar fréttir „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54
Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11
Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34
„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33