Fjölskylda Arons gæti misst af leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2014 13:19 Fjölskylda Arons fyrir utan leikvanginn í Manaus en þar mætti Bandaríkin liði Portúgals á dögunum. Vísir/Getty Svo gæti farið að fjölskylda og umboðsmaður Arons Jóhannssonar missi af leik Bandaríkjanna gegn Þýskalandi á HM í Brasilíu í dag.Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Arons, segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að mikið úrhelli hafi sett samgöngur frá hóteli hópsins upp á leikvanginn í Recife í uppnám. „Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum,“ skrifaði Magnús Agnar á Twitter-síðuna sína í dag. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa lent í svipuðum vandræðum af skrifum þeirra á Twitter að dæma og greina sumir fjölmiðlar frá því að leiknum verði mögulega frestað vegna veðurhamsins. Þá þyrfti líklega einnig að fresta leik Gana og Portúgals þar sem leikirnir verða fara fram á sama tíma. Áætlað er að flauta til leiks klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum. Meiriháttar. #TeamTotalFootball— Total Football (@totalfl) June 26, 2014 Epic rainstorm & traffic jam in Recife. Just went shin-deep in water. Stadium far out of town. Just hoping our bus makes it to game.— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Not kidding Recife is under water. Will be extremely difficult for everyone to get to stadium hour outside the city. #USAvsGER— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) June 26, 2014 Major flooding on our route through Recife to USA-Germany pic.twitter.com/m42I6b2D59— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Torrential rain causes flooding and travel chaos in Recife ahead of #USA v #GER #WorldCup pic.twitter.com/7EyrcJFZp8— David McDonnell (@DiscoMirror) June 26, 2014 This has disaster written all over it. Here some #usmnt fans look for high ground. No idea how theyll get to stadium pic.twitter.com/Cbc8YEVss8— Rick Maese (@RickMaese) June 26, 2014 The few, the proud, the very very wet. That's a road not a river. pic.twitter.com/ZcDJKQFaSD— Chris Jones (@MySecondEmpire) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Svo gæti farið að fjölskylda og umboðsmaður Arons Jóhannssonar missi af leik Bandaríkjanna gegn Þýskalandi á HM í Brasilíu í dag.Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Arons, segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að mikið úrhelli hafi sett samgöngur frá hóteli hópsins upp á leikvanginn í Recife í uppnám. „Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum,“ skrifaði Magnús Agnar á Twitter-síðuna sína í dag. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa lent í svipuðum vandræðum af skrifum þeirra á Twitter að dæma og greina sumir fjölmiðlar frá því að leiknum verði mögulega frestað vegna veðurhamsins. Þá þyrfti líklega einnig að fresta leik Gana og Portúgals þar sem leikirnir verða fara fram á sama tíma. Áætlað er að flauta til leiks klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum. Meiriháttar. #TeamTotalFootball— Total Football (@totalfl) June 26, 2014 Epic rainstorm & traffic jam in Recife. Just went shin-deep in water. Stadium far out of town. Just hoping our bus makes it to game.— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Not kidding Recife is under water. Will be extremely difficult for everyone to get to stadium hour outside the city. #USAvsGER— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) June 26, 2014 Major flooding on our route through Recife to USA-Germany pic.twitter.com/m42I6b2D59— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Torrential rain causes flooding and travel chaos in Recife ahead of #USA v #GER #WorldCup pic.twitter.com/7EyrcJFZp8— David McDonnell (@DiscoMirror) June 26, 2014 This has disaster written all over it. Here some #usmnt fans look for high ground. No idea how theyll get to stadium pic.twitter.com/Cbc8YEVss8— Rick Maese (@RickMaese) June 26, 2014 The few, the proud, the very very wet. That's a road not a river. pic.twitter.com/ZcDJKQFaSD— Chris Jones (@MySecondEmpire) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00
Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30
Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00
Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09