Leitin enn engan árangur borið Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2014 10:59 Jóhann Gunnar Friðgeirsson, björgunarveitarmaður með tvo af hestunum, sem notaði eru við leitina. Vísir/Magnús Hlynur Leitin í Fljótshlíðinni að íslenskri konu, sem ekkert hefur heyrst til síðan á sunndag hefur enn engan árangur borið. Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu, mun leit dagsins snúa að því að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs, þar sem önnur þeirra fannst látin á þriðjudag. Þá verður svæðið í kringum Markarfljót skoðað og hestaleitarsveitir munu leita Markarfljótsaurana. Í tilkynningunni segir að huga þurfi að ýmsu þegar aðgerðir sem þessi dragist á langinn. Leitarmenn þurfi bæði hvíld og orku. „Hvítasunnumenn hafa lánað aðstöðu sína í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð og ýmsir aðilar hafa tekið þátt í að fæða leitarfólkið, þ.m.t. konur af svæðinu, Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík, verslunin Kjarval á Hvolsvelli og Sláturfélagi Suðurlands.“ Tengdar fréttir Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Leitin í Fljótshlíðinni að íslenskri konu, sem ekkert hefur heyrst til síðan á sunndag hefur enn engan árangur borið. Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu, mun leit dagsins snúa að því að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs, þar sem önnur þeirra fannst látin á þriðjudag. Þá verður svæðið í kringum Markarfljót skoðað og hestaleitarsveitir munu leita Markarfljótsaurana. Í tilkynningunni segir að huga þurfi að ýmsu þegar aðgerðir sem þessi dragist á langinn. Leitarmenn þurfi bæði hvíld og orku. „Hvítasunnumenn hafa lánað aðstöðu sína í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð og ýmsir aðilar hafa tekið þátt í að fæða leitarfólkið, þ.m.t. konur af svæðinu, Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík, verslunin Kjarval á Hvolsvelli og Sláturfélagi Suðurlands.“
Tengdar fréttir Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55
Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16