Bjarna misbýður framkoma Bandaríkjamanna Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2014 20:00 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi Bandaríkjamenn harðlega í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag vegna þeirrar ákvörðunnar Bandaríkjastjórnar að bjóða ekki Íslendingum á hafráðstefnuna Our Ocean. Í færslunni segir Bjarni: „Að lokum er eitthvað verulega bogið við alla umræðu varðandi hugsanlegar viðskiptaþvinganir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga á sama tíma og fréttir berast af því hvernig þeim er að mistakast að aflífa fólk eftir dauðadóma í eigin réttarkerfi. Hvor er hér með ,,the moral high ground" eins og þeir myndu orða það? Hvor hefur tilefni til að draga úr samskiptum við hinn?“ Bjarni tengir síðan við færsluna frétt mbl.is þar sem segir af misheppnaðri aftöku í Oklahoma í Bandaríkjunum. Það hlýtur að teljast til undantekninga að formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýni Bandaríkin með þessum hætti. En mun þessi deila hafa einhver áhrif á framtíðarsamskipti ríkjanna? „Ég hef enga trú á því. Ég tel að þessar ábendingar sem þeir hafa komið á framfæri, meðal annars með sendingu frá forseta Bandaríkjanna og svo þetta í tengslum við þessa ráðstefnu, séu svona minniháttar atvik í samskiptum þjóðanna“, segir Bjarni. Það að bera saman hvalveiðar og dauðadóma, er það siðferðislega rétt að gera það með þessum hætti? „Ég er alls ekki að bera saman dauðadóma og hvalveiðar. Ég bendi einfaldlega á það, þegar um er að ræða hvalveiðar, að Bandaríkjamenn eru sjálfir ábyrgir fyrir hvaladrápum og ganga þannig um hafið, til dæmis með tilraunasprengingum í hernaðarskyni, að þeir virðast ekki skeyta mikið um líf sjávardýra.“ Hann segir Íslendinga hafa næg tækifæri til að taka upp hin ýmsu málefnasvið og spyrja hvort ekki þurfi að ræða þau í samskiptum þjóðanna. „Þess vegna er mér eiginlega misboðið þegar að hvalamálin eru látin varpa skugga á samstarf þjóðanna með þeim hætti sem þeir kjósa að gera.“ Tengdar fréttir Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi Bandaríkjamenn harðlega í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag vegna þeirrar ákvörðunnar Bandaríkjastjórnar að bjóða ekki Íslendingum á hafráðstefnuna Our Ocean. Í færslunni segir Bjarni: „Að lokum er eitthvað verulega bogið við alla umræðu varðandi hugsanlegar viðskiptaþvinganir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga á sama tíma og fréttir berast af því hvernig þeim er að mistakast að aflífa fólk eftir dauðadóma í eigin réttarkerfi. Hvor er hér með ,,the moral high ground" eins og þeir myndu orða það? Hvor hefur tilefni til að draga úr samskiptum við hinn?“ Bjarni tengir síðan við færsluna frétt mbl.is þar sem segir af misheppnaðri aftöku í Oklahoma í Bandaríkjunum. Það hlýtur að teljast til undantekninga að formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýni Bandaríkin með þessum hætti. En mun þessi deila hafa einhver áhrif á framtíðarsamskipti ríkjanna? „Ég hef enga trú á því. Ég tel að þessar ábendingar sem þeir hafa komið á framfæri, meðal annars með sendingu frá forseta Bandaríkjanna og svo þetta í tengslum við þessa ráðstefnu, séu svona minniháttar atvik í samskiptum þjóðanna“, segir Bjarni. Það að bera saman hvalveiðar og dauðadóma, er það siðferðislega rétt að gera það með þessum hætti? „Ég er alls ekki að bera saman dauðadóma og hvalveiðar. Ég bendi einfaldlega á það, þegar um er að ræða hvalveiðar, að Bandaríkjamenn eru sjálfir ábyrgir fyrir hvaladrápum og ganga þannig um hafið, til dæmis með tilraunasprengingum í hernaðarskyni, að þeir virðast ekki skeyta mikið um líf sjávardýra.“ Hann segir Íslendinga hafa næg tækifæri til að taka upp hin ýmsu málefnasvið og spyrja hvort ekki þurfi að ræða þau í samskiptum þjóðanna. „Þess vegna er mér eiginlega misboðið þegar að hvalamálin eru látin varpa skugga á samstarf þjóðanna með þeim hætti sem þeir kjósa að gera.“
Tengdar fréttir Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30