Nýr meirihluti í Hafnarfirði kynntur á þriðjudag Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. júní 2014 21:18 Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Bjartar framtíðar verður kynntur á þriðjudag. Nýr bæjarstjóri verður faglega ráðinn og nú þegar sýna margir starfinu áhuga. Það bendir allt til þess að 27 þúsund íbúar Hafnarfjarðar séu komnir með nýjan meirihluta. Forystumenn Bjartar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði komu saman í Hafnarborg í dag og héldu þar áfram vinnu að málefnasamningi. Í gær sendu bæjarfulltúar flokkana frá sér tilkynningu þar sem fram kom að samkomulag hefði náðst um meirihlutamyndun og verkaskiptinu. Guðlaug Kristjánsdóttir hjá Bjartri framtíð verður forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Oddvitar flokkana vildu lítið tjá sig um viðræðurnar við fréttamenn en sögðu þó: „Viðræðurnar hafa gengið ljómandi vel. Við erum að ganga frá lausum endum og vonumst til að geta kynnt málefnasamning og okkar áherslur, vonandi á þriðjudag,“ segir Rósa. Guðlaug tekur í svipaðan streng. „Þetta hefur verið á mjög jákvæðum nótum. Ef þetta gengur að óskum þá klárum við á morgun eða á þriðjudag. Þangað til þá erum við að gera okkar besta og vanda okkur,“ segir Guðlaug.Áhugi á bæjarstjórastöðunni Guðlaug sagði í samtali við fréttamenn í dag að mikil áhersla hefði verið lögð á það að ráða ópólitískan bæjarstjóra í Hafnarfirði. Margir áttu von á því að Rósa myndi falast eftir bæjarstjórasætinu eftir góðan kosningasigur Sjálfstæðisflokksins en tók fram að svo væri ekki. Guðlaug segir að nú þegar hafi fjölmargir lýst yfir áhuga á því að gegna embætti bæjarstjóra í Hafnafirði og að ráðningastofur hafi haft samband við forystumenn verðandi meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm bæjarfulltrúa kjörna í nýafstöðnum kosningum og Björt framtíð tvo. Saman mynda flokkarnir sterkan meirihluta en alls sitja 11 bæjarfulltrúar í Hafnarfirði. Fráfarandi meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna féll í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningnum. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Bjartar framtíðar verður kynntur á þriðjudag. Nýr bæjarstjóri verður faglega ráðinn og nú þegar sýna margir starfinu áhuga. Það bendir allt til þess að 27 þúsund íbúar Hafnarfjarðar séu komnir með nýjan meirihluta. Forystumenn Bjartar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði komu saman í Hafnarborg í dag og héldu þar áfram vinnu að málefnasamningi. Í gær sendu bæjarfulltúar flokkana frá sér tilkynningu þar sem fram kom að samkomulag hefði náðst um meirihlutamyndun og verkaskiptinu. Guðlaug Kristjánsdóttir hjá Bjartri framtíð verður forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Oddvitar flokkana vildu lítið tjá sig um viðræðurnar við fréttamenn en sögðu þó: „Viðræðurnar hafa gengið ljómandi vel. Við erum að ganga frá lausum endum og vonumst til að geta kynnt málefnasamning og okkar áherslur, vonandi á þriðjudag,“ segir Rósa. Guðlaug tekur í svipaðan streng. „Þetta hefur verið á mjög jákvæðum nótum. Ef þetta gengur að óskum þá klárum við á morgun eða á þriðjudag. Þangað til þá erum við að gera okkar besta og vanda okkur,“ segir Guðlaug.Áhugi á bæjarstjórastöðunni Guðlaug sagði í samtali við fréttamenn í dag að mikil áhersla hefði verið lögð á það að ráða ópólitískan bæjarstjóra í Hafnarfirði. Margir áttu von á því að Rósa myndi falast eftir bæjarstjórasætinu eftir góðan kosningasigur Sjálfstæðisflokksins en tók fram að svo væri ekki. Guðlaug segir að nú þegar hafi fjölmargir lýst yfir áhuga á því að gegna embætti bæjarstjóra í Hafnafirði og að ráðningastofur hafi haft samband við forystumenn verðandi meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm bæjarfulltrúa kjörna í nýafstöðnum kosningum og Björt framtíð tvo. Saman mynda flokkarnir sterkan meirihluta en alls sitja 11 bæjarfulltrúar í Hafnarfirði. Fráfarandi meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna féll í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningnum.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira