RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason skrifar 31. maí 2014 10:30 Dagur með fjölskyldu sinni á kjörstað fyrr í dag. Mynd/Kristófer Helgason „Stemningin er bara góð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, þegar Reykjavík síðdegis náði tali af honum á kjörstað. Veðrið er ekki sem allra best framan af á kjördegi en oddvitinn hefur litlar áhyggjur af því. „Þetta er nú bara það sem við höfum í Árbænum kallað gott fótboltaveður,“ segir hann. „Þetta er bara svona léttur úði, í raun bara til að hressa mann upp.“ Hann segir kosningabaráttuna í ár hafa verið rólegri en venjulega yfir það heila. „Þegar það er sátt um svona stóru meginatriðin, þá eru oft önnur atriði sem koma upp í umræðuna. Það er ekkert óeðlilegt, þá bara tökumst við á við það.“ Hann hvetur alla sem fyrr til að taka þátt í dag og kjósa í borgarstjórnarkosningunum. „Kosningar eru mjög mikilvægt fyrirbæri og við getum verið ánægð að búa í þeim hluta heimsins sem iðkar lýðræði.“ Dagur, sem er annálaður vöfflubakari, minnir á kosningakaffi Samfylkingarinnar í Framheilinu í Safamýri og útilokar ekki að hann hendi sjálfur í eina vöfflu þar. Hann segir að lokum að þriggja ára dóttir hans sé orðin talsverð pabbastelpa eftir kosningabaráttuna en að elsta dóttir hans hafi um daginn tilkynnt honum að hún saknaði hans ekki. „Hún hefði verið að taka strætó úr sundi og séð mig átta sinnum á leiðinni heim,“ segir Dagur léttur.Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
„Stemningin er bara góð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, þegar Reykjavík síðdegis náði tali af honum á kjörstað. Veðrið er ekki sem allra best framan af á kjördegi en oddvitinn hefur litlar áhyggjur af því. „Þetta er nú bara það sem við höfum í Árbænum kallað gott fótboltaveður,“ segir hann. „Þetta er bara svona léttur úði, í raun bara til að hressa mann upp.“ Hann segir kosningabaráttuna í ár hafa verið rólegri en venjulega yfir það heila. „Þegar það er sátt um svona stóru meginatriðin, þá eru oft önnur atriði sem koma upp í umræðuna. Það er ekkert óeðlilegt, þá bara tökumst við á við það.“ Hann hvetur alla sem fyrr til að taka þátt í dag og kjósa í borgarstjórnarkosningunum. „Kosningar eru mjög mikilvægt fyrirbæri og við getum verið ánægð að búa í þeim hluta heimsins sem iðkar lýðræði.“ Dagur, sem er annálaður vöfflubakari, minnir á kosningakaffi Samfylkingarinnar í Framheilinu í Safamýri og útilokar ekki að hann hendi sjálfur í eina vöfflu þar. Hann segir að lokum að þriggja ára dóttir hans sé orðin talsverð pabbastelpa eftir kosningabaráttuna en að elsta dóttir hans hafi um daginn tilkynnt honum að hún saknaði hans ekki. „Hún hefði verið að taka strætó úr sundi og séð mig átta sinnum á leiðinni heim,“ segir Dagur léttur.Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira