Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2014 11:46 Ingvar sendi okkur mynd af sér og tvífara leikarans Russell Crowe. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. Hann er uppalinn Garðbæingur og á djúpar rætur þar. Ingvar er kennslustjóri íþrótta í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, áður en hann tók til starfa þar var hann náttúrufræðikennari í Garðaskóla. Ingvar hefur mikin áhuga á íþróttum og er aðeins eitt félag sem á huga hans allan og það er Stjarnan. Hann hefur spilað með öllum meistarflokkum félagsins þ.e.a.s. í blaki, körfu, handbolta og knattspyrnu einnig á Ingvar félagsmet Stjörnunnar í spjótkasti. Helstu áhugamál fyrir utan íþróttir eru stang- og skotveiði. Ingvar er veiðimaður af guðs náð og er þessa dagana að veiða atkvæði. Að öllu gamni slepptu segist Ingvar vera eðal Garðbæingur sem sé tilbúinn að leggja mikið á sig fyrir bæjarbúa. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Sauðholt í Ásahreppi. Hundar eða kettir? Ég er hundakall. Á labradorhund sem heitir Skuggi og er hann einn af fjölskyldunni. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barna minna og hvolpana hans Skugga(barnabörnin). Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Grilluð villibráð. Hvernig bíl ekur þú? Izusu upptakara(pick-up) árgerð 2004, ekinn 200.005 km. Besta minningin? Á margar stórkostlegar minningar frá uppvexti mínum í Garðabæ. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Bara nokkrum sinnum. Bara einu sinni verið settur í klefa en það var bara í stutta stund. Hverju sérðu mest eftir? Þegar ég pissaði óvart á vin minn. Ég vona að hann geti fyrirgefið mér. Draumaferðalagið? Falleg ganga um ósnortið hraunið í miðnætursólinni í Garðabæ. Hefur þú migið í saltan sjó? Já á mörgum bátsferðum mínum í gegnum tíðina hef ég gert það og svo óvart á vin minn líka. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar við félagarnir vorum staddir í Madríd fyrir nokkrum árum og sungum Bobby McFerrin slagarann Don´t worry be happy við ansi magnaðar aðstæður. Hefur þú viðurkennt mistök? Já enda trúi ég á að mistök séu til þess að læra af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Strákunum mínum, þeir eru sólargeislarnir í lífi mínu. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. Hann er uppalinn Garðbæingur og á djúpar rætur þar. Ingvar er kennslustjóri íþrótta í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, áður en hann tók til starfa þar var hann náttúrufræðikennari í Garðaskóla. Ingvar hefur mikin áhuga á íþróttum og er aðeins eitt félag sem á huga hans allan og það er Stjarnan. Hann hefur spilað með öllum meistarflokkum félagsins þ.e.a.s. í blaki, körfu, handbolta og knattspyrnu einnig á Ingvar félagsmet Stjörnunnar í spjótkasti. Helstu áhugamál fyrir utan íþróttir eru stang- og skotveiði. Ingvar er veiðimaður af guðs náð og er þessa dagana að veiða atkvæði. Að öllu gamni slepptu segist Ingvar vera eðal Garðbæingur sem sé tilbúinn að leggja mikið á sig fyrir bæjarbúa. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Sauðholt í Ásahreppi. Hundar eða kettir? Ég er hundakall. Á labradorhund sem heitir Skuggi og er hann einn af fjölskyldunni. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barna minna og hvolpana hans Skugga(barnabörnin). Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Grilluð villibráð. Hvernig bíl ekur þú? Izusu upptakara(pick-up) árgerð 2004, ekinn 200.005 km. Besta minningin? Á margar stórkostlegar minningar frá uppvexti mínum í Garðabæ. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Bara nokkrum sinnum. Bara einu sinni verið settur í klefa en það var bara í stutta stund. Hverju sérðu mest eftir? Þegar ég pissaði óvart á vin minn. Ég vona að hann geti fyrirgefið mér. Draumaferðalagið? Falleg ganga um ósnortið hraunið í miðnætursólinni í Garðabæ. Hefur þú migið í saltan sjó? Já á mörgum bátsferðum mínum í gegnum tíðina hef ég gert það og svo óvart á vin minn líka. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar við félagarnir vorum staddir í Madríd fyrir nokkrum árum og sungum Bobby McFerrin slagarann Don´t worry be happy við ansi magnaðar aðstæður. Hefur þú viðurkennt mistök? Já enda trúi ég á að mistök séu til þess að læra af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Strákunum mínum, þeir eru sólargeislarnir í lífi mínu. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25