Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2014 16:15 Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali af fullum krafti. Skjárinn ehf, sem meðal annars á og rekur sjónvarpsstöðina SkjáEinn, hefur kært til lögreglu ólögmæta afritun og dreifingu á þáttum úr hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð „Biggest Loser Ísland.“ Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. „Hafa þættirnir fengið gífurlegt áhorf á þeirri vefsíðu og þannig valdið Skjánum miklu tjóni. Að mati Skjásins er hér um skýrt brot á ákvæðum höfundalaga og ákvæðum almennra hegningarlaga,“ segir í tilkynningu Skjásins. Þá segir jafnframt að samkvæmt upplýsingum frá embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er rannsókn langt á veg komin og málið að verulegu leyti upplýst.Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali sem þessu af fullum krafti. „Við teljum afar mikilvægt að bregðast hart við hvers kyns brotum á höfundaréttarvörðu efni okkar. Þættirnir eru dýrasta innlenda framleiðsla sem Skjárinn hefur látið ráðast í til þessa. Er hér því um veigamikla hagsmuni að ræða, sem varðir eru af eignarréttarákvæðum stjórnarskrár. Það þarf að verða vitundavakning í þessum málaflokki, ég var allavega alinn upp við það að ef maður vill ekki greiða fyrir hlutinn fær maður ekki að neyta hans,“ segir Friðrik og hrósar lögreglu fyrir vel unnin störf í þessu máli. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Skjárinn ehf, sem meðal annars á og rekur sjónvarpsstöðina SkjáEinn, hefur kært til lögreglu ólögmæta afritun og dreifingu á þáttum úr hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð „Biggest Loser Ísland.“ Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. „Hafa þættirnir fengið gífurlegt áhorf á þeirri vefsíðu og þannig valdið Skjánum miklu tjóni. Að mati Skjásins er hér um skýrt brot á ákvæðum höfundalaga og ákvæðum almennra hegningarlaga,“ segir í tilkynningu Skjásins. Þá segir jafnframt að samkvæmt upplýsingum frá embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er rannsókn langt á veg komin og málið að verulegu leyti upplýst.Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali sem þessu af fullum krafti. „Við teljum afar mikilvægt að bregðast hart við hvers kyns brotum á höfundaréttarvörðu efni okkar. Þættirnir eru dýrasta innlenda framleiðsla sem Skjárinn hefur látið ráðast í til þessa. Er hér því um veigamikla hagsmuni að ræða, sem varðir eru af eignarréttarákvæðum stjórnarskrár. Það þarf að verða vitundavakning í þessum málaflokki, ég var allavega alinn upp við það að ef maður vill ekki greiða fyrir hlutinn fær maður ekki að neyta hans,“ segir Friðrik og hrósar lögreglu fyrir vel unnin störf í þessu máli.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira