„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll“ Sveinn Arnarsson skrifar 14. apríl 2014 22:38 Reykjavíkurflugvöllur. vísir/vilhelm „Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia, á fundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. „Kostnaðurinn við að byggja og reka flugvöll er það mikill að það er algjörlega ljóst, af okkar hálfu, að ef Reykjavíkurflugvöllur verður lagður af mun starfsemin öll flytjast til Keflavíkur.“ Hún segir Reykjavíkurborg ekki hafa neina heimild til að að loka brautum á Reykjavíkurflugvelli. Elín var frummælandi á fundinum auk Njáls Trausta Friðbertssonar, varabæjarfulltrúa á Akureyri og formanns Hjartans í Vatnsmýri. Njáll Trausti sagði í máli sínu að flugvöllur í Vatnsmýri væri spurning um líf eða dauða fyrir íbúa landsbyggðarinnar. Nærri helmingur alls sjúkraflugs innihéldi sjúkling í lífshættu og skipti því miklu máli að vera sem næst landspítala. Njáll gaf lítið fyrir þá hugmynd að flytja miðstöð innanlandsflugs til Keflavíkur og tengja Keflavíkurflugvöll og miðbæ Reykjavíkur með hraðlestarkerfi. Benti hann á, máli sínu til stuðnings, að hraðlest myndi kosta um 250 milljarða króna og sú fjárfesting myndi aldrei standa undir sér. Njáll Trausti benti einnig á að 73 prósent borgarfulltrúa byggju í póstnúmerum 101 og 107 í Reykjavík, á móti búa 73 prósent Reykvíkinga utan þessara hverfa. Vill Njáll Trausti meina að ef búseta borgarfulltrúa í Reykjavík væri jafnari og dreifðari um borgina væri andstaðan við flugvöllinn innan borgarstjórnar mun minni. Á fundinum kom fram einörð afstaða Sjálfstæðismanna á Akureyri fyrir því að halda flugvellinum í Vatnsmýri, það væri afar slæmt fyrir landsbyggðina ef flugvöllurinn færi. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia, á fundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. „Kostnaðurinn við að byggja og reka flugvöll er það mikill að það er algjörlega ljóst, af okkar hálfu, að ef Reykjavíkurflugvöllur verður lagður af mun starfsemin öll flytjast til Keflavíkur.“ Hún segir Reykjavíkurborg ekki hafa neina heimild til að að loka brautum á Reykjavíkurflugvelli. Elín var frummælandi á fundinum auk Njáls Trausta Friðbertssonar, varabæjarfulltrúa á Akureyri og formanns Hjartans í Vatnsmýri. Njáll Trausti sagði í máli sínu að flugvöllur í Vatnsmýri væri spurning um líf eða dauða fyrir íbúa landsbyggðarinnar. Nærri helmingur alls sjúkraflugs innihéldi sjúkling í lífshættu og skipti því miklu máli að vera sem næst landspítala. Njáll gaf lítið fyrir þá hugmynd að flytja miðstöð innanlandsflugs til Keflavíkur og tengja Keflavíkurflugvöll og miðbæ Reykjavíkur með hraðlestarkerfi. Benti hann á, máli sínu til stuðnings, að hraðlest myndi kosta um 250 milljarða króna og sú fjárfesting myndi aldrei standa undir sér. Njáll Trausti benti einnig á að 73 prósent borgarfulltrúa byggju í póstnúmerum 101 og 107 í Reykjavík, á móti búa 73 prósent Reykvíkinga utan þessara hverfa. Vill Njáll Trausti meina að ef búseta borgarfulltrúa í Reykjavík væri jafnari og dreifðari um borgina væri andstaðan við flugvöllinn innan borgarstjórnar mun minni. Á fundinum kom fram einörð afstaða Sjálfstæðismanna á Akureyri fyrir því að halda flugvellinum í Vatnsmýri, það væri afar slæmt fyrir landsbyggðina ef flugvöllurinn færi.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira