Smíðaði stólinn sjálfur Birta Björnsdóttir skrifar 9. apríl 2014 20:15 Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum. Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum.
Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira