„Þingmönnum ber að fylgja eigin sannfæringu en ekki tilmælum frá kjósendum sínum“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. mars 2014 12:35 Sigmundur ítrekaði fyrri yfirlýsingar um að ESB vildu fá skýr svör varðandi það hvort halda bæri aðildaviðræðum áfram. vísir/gva Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann ítrekaði fyrri yfirlýsingar um að ESB vildu fá skýr svör varðandi það hvort halda bæri aðildaviðræðum áfram. Þá sagði Sigmundur að afstaða ríkisstjórnarinnar hefði ekki breyst. „Hér er um að ræða ákvörðun sem var tekin af fyrri stjórnvöldum án þess að spyrja þjóðina,“ sagði Sigmundur. „Ef ríkisstjórn hverfur frá afstöðu síðustu ríkisstjórnar er hún ekki að ganga á rétt þjóðarinnar ef það er ákvörðun sem var tekin án aðkomu þjóðarinnar.“ Sigurjón spilaði upptöku af Sigmundi frá því fyrir kosningar. Sjáum hvort þú náir að hanka mig,“ Sagði Sigmundur í gamansömum tón áður en upptakan var spiluð. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum ekki að vera í aðildarviðræðum en mér finnst alveg eðlilegt að leyfa fólki að kjósa um það,“ sagði Sigmundur í upptökunni. „Þá er ekkert því til fyrirstöðu að kjósa því menn vita hvað felst í því að ganga í Evrópusambandið.“ „Ég var þráspurður og svaraði alltaf á sama hátt,“ sagði Sigmundur um upptökuna og sagðist hafa sagt í lokin að hann gerði ráð fyrir því að það hlyti að koma að þjóðaratkvæðagreiðslu einhvern tímann. „Ég er enn þeirrar skoðunar að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandið og við meira að segja stefnum á að breyta stjórnarskránni þannig að hægt sé að halda bindandi þjóðarakvæðagreisðlu. En eins og sakir standa eru þjóðaratkvæðagreiðslur ekki bindandi heldur ráðgefandi. Eftir stendur að þingmönnum ber samkvæmt stjórnarskrá að fylgja eigin sannfæringu en ekki tilmælum frá kjósendum sínum“ Viðtalið við Sigmund má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann ítrekaði fyrri yfirlýsingar um að ESB vildu fá skýr svör varðandi það hvort halda bæri aðildaviðræðum áfram. Þá sagði Sigmundur að afstaða ríkisstjórnarinnar hefði ekki breyst. „Hér er um að ræða ákvörðun sem var tekin af fyrri stjórnvöldum án þess að spyrja þjóðina,“ sagði Sigmundur. „Ef ríkisstjórn hverfur frá afstöðu síðustu ríkisstjórnar er hún ekki að ganga á rétt þjóðarinnar ef það er ákvörðun sem var tekin án aðkomu þjóðarinnar.“ Sigurjón spilaði upptöku af Sigmundi frá því fyrir kosningar. Sjáum hvort þú náir að hanka mig,“ Sagði Sigmundur í gamansömum tón áður en upptakan var spiluð. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum ekki að vera í aðildarviðræðum en mér finnst alveg eðlilegt að leyfa fólki að kjósa um það,“ sagði Sigmundur í upptökunni. „Þá er ekkert því til fyrirstöðu að kjósa því menn vita hvað felst í því að ganga í Evrópusambandið.“ „Ég var þráspurður og svaraði alltaf á sama hátt,“ sagði Sigmundur um upptökuna og sagðist hafa sagt í lokin að hann gerði ráð fyrir því að það hlyti að koma að þjóðaratkvæðagreiðslu einhvern tímann. „Ég er enn þeirrar skoðunar að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandið og við meira að segja stefnum á að breyta stjórnarskránni þannig að hægt sé að halda bindandi þjóðarakvæðagreisðlu. En eins og sakir standa eru þjóðaratkvæðagreiðslur ekki bindandi heldur ráðgefandi. Eftir stendur að þingmönnum ber samkvæmt stjórnarskrá að fylgja eigin sannfæringu en ekki tilmælum frá kjósendum sínum“ Viðtalið við Sigmund má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Sjá meira