Pollapönk fimmtu á svið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 17:32 Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí. Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí.
Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14
Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18
Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06
Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00
Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00
RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00
Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30