Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2014 11:15 Vísir/Stefán „Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“ Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“
Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45
Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00