Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2014 11:15 Vísir/Stefán „Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“ Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira
„Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“
Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45
Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00