Sá stærsti kominn til Íslands 28. mars 2014 15:56 Gísli Berg við skjáinn sem er skipt upp í sextán einingar fyrir leikmynd Ísland got Talent. Vísir/Pjetur Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45. Ísland Got Talent Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45.
Ísland Got Talent Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira