Lífið

RFF 2014: Leður og prjón hjá Zisku

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Flott stemming hjá Hörpu
Flott stemming hjá Hörpu Vísir/Andri Marínó
Sýning Hörpu Einarsdóttur, sem hannar undir nafninu Ziska, hófst á skemmtilegu tískumyndabandi þar sem hestar léku lykilhlutverki. 

Fatalínan einkenndist af leðri, prjón og silki og var svarti liturinn ríkjandi við hvítt, mintugrænan og bleikan. 

Skemmtileg fatalína frá Hörpu. 

Magabolur og flott skart.
Leðurtoppu við hvítt pils með háum mitti.
Dömulegur kjóll í hvítu leðri með klauf.
Magabolir og skemmtilegt munstur í anda Hörpu Einars.
RFF





Fleiri fréttir

Sjá meira


×