Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf vísindamanna Jóhannes Stefánsson skrifar 12. mars 2014 22:30 Vísir/Óskar/Arnþór Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira
Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira
Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05