Innlent

Stóru málin - Kynbundinn launamunur

Af hverju hefur ekki tekist að uppræta kynbundinn launamun þrátt fyrir áratuga baráttu, pólitískan vilja og endalausar nefndir og átök?

Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sat fyrir svörum í Stóru málunum á Stöð 2. 

Lóa Pind ræddi líka við fólk í atvinnulífinu, VR og fræðikonur í Háskóla Íslands. 


Stóru málin eru í opinni dagskrá á mánudagskvöldum kl.19:20. 


Tengdar fréttir

Vill lögbinda jafnlaunastaðalinn

Ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun.

Vill flytja jafnréttisstofu

Gyða Margrét Pétursdóttir, lektor í kynjafræði við Háskóla Íslands, segir Jafnréttisstofu fjársvelta og mannsvelta stofnun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×