Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir Baldvin Þormóðsson skrifar 4. mars 2014 19:56 Vilhjálmur Bjarnason, til vinstri og Þórólfur Matthíasson, til hægri. vísir/auðunn/vilhjálmur bjarnason „Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur. Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur.
Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31