Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir Baldvin Þormóðsson skrifar 4. mars 2014 19:56 Vilhjálmur Bjarnason, til vinstri og Þórólfur Matthíasson, til hægri. vísir/auðunn/vilhjálmur bjarnason „Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur. Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur.
Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31