Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 12:30 Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014 Ísland Got Talent Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014
Ísland Got Talent Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira