Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Stöð 2 Sport hefur gengið frá þriggja ára samningi við bardagasambandið UFC og er þar með ljóst að bardagi GunnarsNelson í London gegn Rússanum Omari Akhmedov 8. mars verður í beinni útsendingu. „Það er mikið gleðiefni að búið sé að ganga frá samningum. Við keyrum þetta af stað með bardaga Gunnars Nelson 8. mars og aukum í framhaldinu umfjöllun um UFC verulega á Stöð 2 Sport,“ segir HjörvarHafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports verður mikil en á ári hverju verða sýndir 18 bardagar frá Bandaríkjunum og sex alþjóðlegir bardagarsem haldnir eru t.a.m í London og í Dubai. Allir bardagar sem Gunnar Nelson tekur þátt í verða í beinni útsendingu og til viðbótar verða sýndir 52 þættir á ári af UFC Now og tólf þættir af UFC Unleashed. Einnig verða sýndir sjö sérstakir þættir um bardagamenn og annað í kringum bardagana.Vísir/GettyVísir/Getty Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur gengið frá þriggja ára samningi við bardagasambandið UFC og er þar með ljóst að bardagi GunnarsNelson í London gegn Rússanum Omari Akhmedov 8. mars verður í beinni útsendingu. „Það er mikið gleðiefni að búið sé að ganga frá samningum. Við keyrum þetta af stað með bardaga Gunnars Nelson 8. mars og aukum í framhaldinu umfjöllun um UFC verulega á Stöð 2 Sport,“ segir HjörvarHafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports verður mikil en á ári hverju verða sýndir 18 bardagar frá Bandaríkjunum og sex alþjóðlegir bardagarsem haldnir eru t.a.m í London og í Dubai. Allir bardagar sem Gunnar Nelson tekur þátt í verða í beinni útsendingu og til viðbótar verða sýndir 52 þættir á ári af UFC Now og tólf þættir af UFC Unleashed. Einnig verða sýndir sjö sérstakir þættir um bardagamenn og annað í kringum bardagana.Vísir/GettyVísir/Getty
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30
Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56
Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30