Utan búrsins: Gunnar Nelson Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. febrúar 2014 10:30 Gunnar Nelson. vísir/getty Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Innlendar MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Sjá meira
Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi.
Innlendar MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Sjá meira