Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Jakob Bjarnar skrifar 24. febrúar 2014 16:08 Mikill mannfjöldi hefur safnast saman á Austurvelli þar sem fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið er mótmælt. Vísir/Fanney Kristján Möller segir makalausar dylgjur og óhróður, ásakanir um stjórnarskrárbrot, vera að finna í þingsályktunartillögu umdeildri þingsályktunartillögu, en þingmaðurinn gerir ráð fyrir því að ráðherra hafi skrifað hana sjálfur, hún sé slík hrákasmíð. Þung orð hafa fallið í umræðu um tillögu um þingsályktun um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki. Þingskjalinu var útbýtt á þinginu áðan. Orð eins og „óásættanlegt“, „lítilsvirðandi við þingið“, „skýrslan er skrípaleikur“, „þingið haft að fífli“, „þjóðin höfð að fífli“, ríkisstjórnin er skipuð pólitískum lindýrum“, „pólitískt óhæfuverk“ og þannig má lengi telja, þung orð úr munni þingmanna stjórnarandstöðunni sem telur sig illa svikna. Þar er meðal annars vísað til orða formanns Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga þess efnis að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópubandalagið. Einn þeirra sem tók til máls var þingmaður Samfylkingar, Kristján Möller, sem vakti athygli á ályktuninni sjálfri, sem hann segir fulla af dylgjum og rangfærslum; og því ekki boðleg – í raun ótæk til umræðu. Í ályktuninni segir meðal annars: „Miðað við það sem fram hefur komið í atkvæðaskýringum, yfirlýsingum þingmanna og fleiri gögnum má jafnvel leiða að því rök að ekki hafi í raun verið til staðar meirihlutavilji fyrir málinu heldur hafi þetta verið hluti af pólitísku samkomulagi þáverandi stjórnarflokka við myndun ríkisstjórnar og atkvæðagreiðslan því tæplega lýsandi fyrir afstöðu þingmanna.“ Kristján vakti athygli á því að um þetta hefði verið greidd atkvæði á alþingi á sínum tíma og einn þriðji Framsóknarþingmanna hafi greitt atkvæði með málinu. 33 þingmenn samþykktu aðildarviðræður, löglega gert," segir Kristján. „Hrákasmíð, sem er líklega skrifuð af utanríkisráðherranum sjálfum. Að leiða að því líkum að einhverjir þingmenn hafi brotið stjórnarskrá til að láta þvinga sig til atkvæðagreiðslu. Hvað með framsóknarmennina þrjá sem samþykktu?“ Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Kristján Möller segir makalausar dylgjur og óhróður, ásakanir um stjórnarskrárbrot, vera að finna í þingsályktunartillögu umdeildri þingsályktunartillögu, en þingmaðurinn gerir ráð fyrir því að ráðherra hafi skrifað hana sjálfur, hún sé slík hrákasmíð. Þung orð hafa fallið í umræðu um tillögu um þingsályktun um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki. Þingskjalinu var útbýtt á þinginu áðan. Orð eins og „óásættanlegt“, „lítilsvirðandi við þingið“, „skýrslan er skrípaleikur“, „þingið haft að fífli“, „þjóðin höfð að fífli“, ríkisstjórnin er skipuð pólitískum lindýrum“, „pólitískt óhæfuverk“ og þannig má lengi telja, þung orð úr munni þingmanna stjórnarandstöðunni sem telur sig illa svikna. Þar er meðal annars vísað til orða formanns Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga þess efnis að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópubandalagið. Einn þeirra sem tók til máls var þingmaður Samfylkingar, Kristján Möller, sem vakti athygli á ályktuninni sjálfri, sem hann segir fulla af dylgjum og rangfærslum; og því ekki boðleg – í raun ótæk til umræðu. Í ályktuninni segir meðal annars: „Miðað við það sem fram hefur komið í atkvæðaskýringum, yfirlýsingum þingmanna og fleiri gögnum má jafnvel leiða að því rök að ekki hafi í raun verið til staðar meirihlutavilji fyrir málinu heldur hafi þetta verið hluti af pólitísku samkomulagi þáverandi stjórnarflokka við myndun ríkisstjórnar og atkvæðagreiðslan því tæplega lýsandi fyrir afstöðu þingmanna.“ Kristján vakti athygli á því að um þetta hefði verið greidd atkvæði á alþingi á sínum tíma og einn þriðji Framsóknarþingmanna hafi greitt atkvæði með málinu. 33 þingmenn samþykktu aðildarviðræður, löglega gert," segir Kristján. „Hrákasmíð, sem er líklega skrifuð af utanríkisráðherranum sjálfum. Að leiða að því líkum að einhverjir þingmenn hafi brotið stjórnarskrá til að láta þvinga sig til atkvæðagreiðslu. Hvað með framsóknarmennina þrjá sem samþykktu?“
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira