Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Hrund Þórsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 20:00 Arsení Jatsenúk er forsætisráðherra Úkraínu eftir að þingið samþykkti nýja bráðabirgðastjórn í dag. Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO. Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO.
Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13