Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. febrúar 2014 16:06 „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. VÍSIR/PJETUR/SAMSETT „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdarstjóri á Akranesi og einn stofnenda hóps fólks sem krefst þess að frá og með árinu 2018 verði gjaldfrjálst í göngin eins og til hafi staðið. Hvalfjarðargöng voru opnuð sumarið 1998. Samningi Spalar, sem rekur göngin, lýkur um áramótin 2018 og eins og fram kom á Vísi segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar að stærsta spurningin sé hvort sátt náist um áframhaldandi gjaldtöku. Spölur telur að tvöfalda þurfi Hvalfjarðargöng vegna aukinnar umferðar, eigi göngin að geta staðist tilsett öryggisskilyrði. „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. Upphaflegur samningur Spalar við ríkið hafi verið í gildi þar til greitt hefði verið fyrir göngin. Spölur á samkvæmt samningnum að afhenda ríkinu göngin í góðu ástandi 20 árum eftir opnun þeirra. Á meðan þeir sem nota Hvalfjarðargöng og fara þá leiðina til og frá borginni hafi greitt gjöld í 20 ár hafi engin sambærileg gjöld verið sett á vegna stækkunar Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegarins. Þá sé engin gjaldtaka vegna umferðar um önnur göng á landinu þó reyndar standi til að taka gjald vegna umferðar í gegnum Vaðlaheiðagöng. „Annað sjónarmið er að engin umtalsverð aukning hafi verið á ferðum í gegnum göngin á síðustu sex árum miðað við tölur á vefsíðu Spalar“ segir Eiríkur.Taflan sýnir fjölda bíla sem fara í gegnum göngin á ári frá 2008.Þetta sé í þriðja sinn sem Spölur fari af stað með þessa umræðu að stækka þurfi göngin vegna aukinnar umferðar. Á endanum snúist þetta um að ríkið greiði fyrir framkvæmdir sem þessar og eðlilegt sé að borgað sé fyrir samgöngubætur af skattfé þarna eins og annars staðar. Tengdar fréttir Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
„Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdarstjóri á Akranesi og einn stofnenda hóps fólks sem krefst þess að frá og með árinu 2018 verði gjaldfrjálst í göngin eins og til hafi staðið. Hvalfjarðargöng voru opnuð sumarið 1998. Samningi Spalar, sem rekur göngin, lýkur um áramótin 2018 og eins og fram kom á Vísi segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar að stærsta spurningin sé hvort sátt náist um áframhaldandi gjaldtöku. Spölur telur að tvöfalda þurfi Hvalfjarðargöng vegna aukinnar umferðar, eigi göngin að geta staðist tilsett öryggisskilyrði. „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. Upphaflegur samningur Spalar við ríkið hafi verið í gildi þar til greitt hefði verið fyrir göngin. Spölur á samkvæmt samningnum að afhenda ríkinu göngin í góðu ástandi 20 árum eftir opnun þeirra. Á meðan þeir sem nota Hvalfjarðargöng og fara þá leiðina til og frá borginni hafi greitt gjöld í 20 ár hafi engin sambærileg gjöld verið sett á vegna stækkunar Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegarins. Þá sé engin gjaldtaka vegna umferðar um önnur göng á landinu þó reyndar standi til að taka gjald vegna umferðar í gegnum Vaðlaheiðagöng. „Annað sjónarmið er að engin umtalsverð aukning hafi verið á ferðum í gegnum göngin á síðustu sex árum miðað við tölur á vefsíðu Spalar“ segir Eiríkur.Taflan sýnir fjölda bíla sem fara í gegnum göngin á ári frá 2008.Þetta sé í þriðja sinn sem Spölur fari af stað með þessa umræðu að stækka þurfi göngin vegna aukinnar umferðar. Á endanum snúist þetta um að ríkið greiði fyrir framkvæmdir sem þessar og eðlilegt sé að borgað sé fyrir samgöngubætur af skattfé þarna eins og annars staðar.
Tengdar fréttir Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43