Stefnan um fíkniefnalaust Ísland ekki gengið upp Heimir Már Pétursson skrifar 14. febrúar 2014 13:26 Heilbrigðisráðherra vill skoða að afglæpa neyslu fíkniefna. Núverandi stefna hafi ekki skilað tilætluðum árangri og yfirvöldum berið að skoða aðrar leiðir. Heilbrigðisráðherra segir ljóst að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna.Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi stefnuna í fíkniefnamálum á fundi hjá Heimdalli í gærkvöldi. Þar sagði hann þá stefnu sem mörkuð var árið 1997 í tíð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra um fíkniefnlaust Ísland hafi ekki borið árangur. „Í ljósi samþykkta sem gerð var af ríkisstjórn íslands og Reykjavíkurborg árið 1997, þar sem markmiðið var sett á vímuefnalaust Ísland árið 2000 eða 2007 – í ljósi reynslunnar frá þessum tíma og þeirra áherslna sem hafa verið uppi er alveg klárt mál að við erum ekki að ná þeim árangri sem allir vilja stefna að,“ segir heilbrigðisráðherra. Hins vegar hafi náðst ágætis árangur í forvörnum með ungu fólki sem sé mikilvægt. „Við verðum að horfa til fleiri leiða en þessarar svo kölluðu refsileiðar ef við ætlum að ná þeim árangri sem við öllum stefnum að,“ segir Kristján Þór. Í þeim efnum eigi skilyrðislaust að skoða að afglæpa neysluna sjálfa, ekki síst í ljósi reynslu annarra þjóða í þeim efnum. „Ég held að fíklar séu af uppistöðu, og þannig lít ég á þá, fremur sem sjúklinga en glæpamenn. Það hefur sýnt sig að sektir og varðhaldsvist yfir fíklum er ekki að skila neinu öðru en meira álagi á samfélagið allt með refsiverðri háttsemi eins og lögin kalla á. Þannig að ég tel að okkur beri hreinlega að skoða aðrar leiðir til að fækka fíklum en þær leiðir sem við höfum verið að reyna hingað til,“ segir Kristján Þór. Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir ljóst að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna.Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi stefnuna í fíkniefnamálum á fundi hjá Heimdalli í gærkvöldi. Þar sagði hann þá stefnu sem mörkuð var árið 1997 í tíð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra um fíkniefnlaust Ísland hafi ekki borið árangur. „Í ljósi samþykkta sem gerð var af ríkisstjórn íslands og Reykjavíkurborg árið 1997, þar sem markmiðið var sett á vímuefnalaust Ísland árið 2000 eða 2007 – í ljósi reynslunnar frá þessum tíma og þeirra áherslna sem hafa verið uppi er alveg klárt mál að við erum ekki að ná þeim árangri sem allir vilja stefna að,“ segir heilbrigðisráðherra. Hins vegar hafi náðst ágætis árangur í forvörnum með ungu fólki sem sé mikilvægt. „Við verðum að horfa til fleiri leiða en þessarar svo kölluðu refsileiðar ef við ætlum að ná þeim árangri sem við öllum stefnum að,“ segir Kristján Þór. Í þeim efnum eigi skilyrðislaust að skoða að afglæpa neysluna sjálfa, ekki síst í ljósi reynslu annarra þjóða í þeim efnum. „Ég held að fíklar séu af uppistöðu, og þannig lít ég á þá, fremur sem sjúklinga en glæpamenn. Það hefur sýnt sig að sektir og varðhaldsvist yfir fíklum er ekki að skila neinu öðru en meira álagi á samfélagið allt með refsiverðri háttsemi eins og lögin kalla á. Þannig að ég tel að okkur beri hreinlega að skoða aðrar leiðir til að fækka fíklum en þær leiðir sem við höfum verið að reyna hingað til,“ segir Kristján Þór.
Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Sjá meira