Innlent

„Bjarni hefur verið á flótta undan því sem hann segir“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þátturinn Mín Skoðun, í umsjón Mikaels Torfasonar, hóf göngu sínu í dag á Stöð 2.

Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra um svokallaða „virka í athugasemdum“.

Virkur í athugasemdum vikunnar er Jón M. Ívarsson sagnfræðingur. Jón hefur í gegnum tíðina verið öflugur á kommentakerfum. 

Hann hefur meðal annars oft á tíðum tjáð sína skoðun á Bjarna Benediktssyni.

Í þættinum í dag sagði Bjarni frá upplifun sinni af kommentakerfum fjölmiðla.

Hér að ofan má sjá innslagið.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×