Lífið

Indverskur strákur stelur senunni

Akshat Singh á framtíðina svo sannarlega fyrir sér í dansinu.
Akshat Singh á framtíðina svo sannarlega fyrir sér í dansinu. Mynd/Skjáskot
Hinn indverski Akshat Singh sem er átta ára gamall dansari heillaði dómnefndina í Indian´s Got Talent fyrir skömmu. Pilturinn dansaði sem aldrei fyrr við þekkta tónlist úr Bollywood myndum eftir stórstjörnuna Salman Khan.

Hér fyrir neðan má sjá þennann unga pilt fara á kostum á dansgólfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×