Lífið

Lyktar af velgengni

Auðunn Blöndal er spenntur fyrir sunnudagskvöldinu en þá fer þátturinn Ísland Got Talent í loftið hér á Stöð 2.

Auðunn er viðmælandi Haddar Vilhjálmsdóttur í Íslandi í Dag í kvöld þar sem hann ræðir nýjan sjónvarpsþátt sem fer í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöld, Ísland Got Talent.

Hann segir okkur hér frá því hversu steiktur kollegi hans Jón Jónsson getur verið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×