Lífið

Skólaus með drykk í annarri

myndir/getty
Leikkonan Emma Thompson, 54 ára, var klædd í gylltan og svartan Lanvin kjól og ómótstæðilega Christian Louboutin skó sem hún klæddi sig reyndar úr á Golden Globe. Þá hélt leikkonan á martini drykk í beinni og sparkaði síðan eftirminnilega skónum af sér áður en hún kynnti verðlaunahafann í flokknum besta handritið.

Emma var stórglæsileg.
Emma var tilnefnd sem besta leikkonan fyrir hlutvekr sitt í myndinni Saving Mr. Banks en það var leikkonan Cate Blanchett sem sigraði þann flokk fyrir leik sinn í kvikmyndinni Blue Jasmine.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×