Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. janúar 2014 13:08 Hafþór Júlíus fer með hlutverk The Mountain. Í stiklunni sjást einnig leikkonurnar Rose Leslie, sem fer með hlutverk Ygritte og Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, úr tökunum hér á landi. Vísir/Getty Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44
Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57
Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00