Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. september 2013 10:46 Sigur Rós mun koma fram í nýjustu þáttaröðinni af Game of Thrones. Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones sem hefur notið gífurlegra vinsælda á síðustu árum. Meðlmir sveitarinnar eru samkvæmt heimildum Entertainment Weekley staddir í Króatíu þar sem tökur á fjórðu þáttaröðinni fer fram. Ekki er ljóst hvert hlutverk sveitarinnar verður en þeir Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Orri Páll Dýrason, meðlimir Sigur Rós, eru í tökum um þessar mundir. Líklegast þykir að sveitin flytji lag í þættinum. Framleiðendur þáttanna, David Benoff og Dan Weiss, eru miklir aðdáendur Sigur Rós og munu hafa hlustað mikið á sveitina meðan þeir dvöldu hér á landi við tökur á þáttaröðinni. Sigur Rós er ekki fyrsta sveitin til að koma fram í þáttaröðinni því Coldplay og Snow Patrol hafa einnig farið með lítið hlutverk í þáttunum. The National flutti frumsamið lag í þættinum. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Sigur Rós kemur fram í sjónvarpsþætti. Sveitin kom einnig fram í þætti The Simpsons fyrir skömmu. Eins og greint hefur verið frá hér á Vísi fer Hafþór Júlíus Björnsson með veigamikið hlutverk í nýrri þáttaröð. Hann mun leika Gregor Clegane í þáttaröðinni en sá karakter gengur einnig undir gælunafninu The Mountain. Tökur á þáttaröðinni hafa einnig fram fram hér á landi og því er tengin þáttarins við Ísland nokkuð stór og mikil. Fjórða þáttaröðin af Game of Thrones mun hefja göngu sína næsta vor. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones sem hefur notið gífurlegra vinsælda á síðustu árum. Meðlmir sveitarinnar eru samkvæmt heimildum Entertainment Weekley staddir í Króatíu þar sem tökur á fjórðu þáttaröðinni fer fram. Ekki er ljóst hvert hlutverk sveitarinnar verður en þeir Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Orri Páll Dýrason, meðlimir Sigur Rós, eru í tökum um þessar mundir. Líklegast þykir að sveitin flytji lag í þættinum. Framleiðendur þáttanna, David Benoff og Dan Weiss, eru miklir aðdáendur Sigur Rós og munu hafa hlustað mikið á sveitina meðan þeir dvöldu hér á landi við tökur á þáttaröðinni. Sigur Rós er ekki fyrsta sveitin til að koma fram í þáttaröðinni því Coldplay og Snow Patrol hafa einnig farið með lítið hlutverk í þáttunum. The National flutti frumsamið lag í þættinum. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Sigur Rós kemur fram í sjónvarpsþætti. Sveitin kom einnig fram í þætti The Simpsons fyrir skömmu. Eins og greint hefur verið frá hér á Vísi fer Hafþór Júlíus Björnsson með veigamikið hlutverk í nýrri þáttaröð. Hann mun leika Gregor Clegane í þáttaröðinni en sá karakter gengur einnig undir gælunafninu The Mountain. Tökur á þáttaröðinni hafa einnig fram fram hér á landi og því er tengin þáttarins við Ísland nokkuð stór og mikil. Fjórða þáttaröðin af Game of Thrones mun hefja göngu sína næsta vor.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira