Hver er Jerome Jarre? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. janúar 2014 18:55 Skjáskot af Vine-aðgangi Jerome. Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02
Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12