Leikkonan Cameron Diaz og rokkarinn Benji Madden eru búin að trúlofa sig samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly.
Cameron og Benji sáust fyrst saman í maí á þessu ári en sjö ára aldursmunur er á parinu - Cameron er 42ja ára og Benji 35 ára.
„Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim,“ segir einn heimildarmaður Us Weekly.
Cameron Diaz trúlofuð
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið






Flottasti garður landsins er á Selfossi
Lífið samstarf



Íslendingar geta verið sóðar
Lífið samstarf
