Fyrsti undirbúningsfundur Viðreisnar á morgun Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. júní 2014 14:44 Benedikt Jóhannesson er einn af þeim sem stendur að stofnun nýja flokksins. Vísir/GVA Fyrsti undirbúningsfundur stjórnmálaafls sem hefur fengið vinnuheitið Viðreisn, verður haldinn á Grand Hóteli á morgun. Benedikt Jóhannesson, einn af þeim sem stendur að baki stofnun flokksins, sagði í þættinum Harmageddon í morgun, að búist væri við á milli 150 til 200 manns. Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. Unnið verður í hópum á fundinum og verður fjallað um gjaldeyrismál, menntamál, landbúnað og heilbrigðismál, svo dæmi séu tekin. Unnið verður í hópum, eftir málefnum og skila hóparnir af sér skjali sem verða notuð til að útfæra stefnu flokksins. „Þetta er frjálslynt fólk sem þarna er,“ sagði Benedikt Jóhannesson um þá sem hann á von á að verði á fundinum, í Harmageddon í morgun. „Þetta er fólk sem hefur ekki fundið farveg sinn í þeim flokkum sem eru til núna,“ bætti hann við. Hann segist sjá ákveðna aldursdreifningu á þeim sem hafa skráð sig á fundinn. „Fjórðungur er undir fertugu og slatti undir tvítugu,“ sagði hann einnig. Fundurinn hefst 15:30 á Grand Hóteli á morgun, dagskrána má sjá hér. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Fyrsti undirbúningsfundur stjórnmálaafls sem hefur fengið vinnuheitið Viðreisn, verður haldinn á Grand Hóteli á morgun. Benedikt Jóhannesson, einn af þeim sem stendur að baki stofnun flokksins, sagði í þættinum Harmageddon í morgun, að búist væri við á milli 150 til 200 manns. Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. Unnið verður í hópum á fundinum og verður fjallað um gjaldeyrismál, menntamál, landbúnað og heilbrigðismál, svo dæmi séu tekin. Unnið verður í hópum, eftir málefnum og skila hóparnir af sér skjali sem verða notuð til að útfæra stefnu flokksins. „Þetta er frjálslynt fólk sem þarna er,“ sagði Benedikt Jóhannesson um þá sem hann á von á að verði á fundinum, í Harmageddon í morgun. „Þetta er fólk sem hefur ekki fundið farveg sinn í þeim flokkum sem eru til núna,“ bætti hann við. Hann segist sjá ákveðna aldursdreifningu á þeim sem hafa skráð sig á fundinn. „Fjórðungur er undir fertugu og slatti undir tvítugu,“ sagði hann einnig. Fundurinn hefst 15:30 á Grand Hóteli á morgun, dagskrána má sjá hér.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira