Kynferðisbrotum fjölgar um 140% Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 29. júlí 2014 20:00 Kynferðisbrotum í miðborg Reykjavíkur hefur fjölgað undanfarin ár. Í tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að árið 2010 voru tilkynnt 22 kynferðisbrot í miðborginni, 17 árið 2011 og 36 árið 2012. En þetta gerir að meðaltali 25 brot á ári. Brotum fjölgaði þó gríðarlega árið 2013 því samkvæmt tölum frá lögreglunni, sem ekki hafa verið gerðar opinberar, voru þau 60 talsins, sem er 140% meira en meðaltal áranna 2010 til 2012.Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir þessar tölur ríma við þá þróun sem hefur átt sér stað hjá samtökunum undanfarin ár. „Það fjölgaði hjá okkur um 70 mál á síðasta ári, og frá því að fæst mál voru árið 1998, hefur málunum fjölgað um helming hjá okkur,“ segir Guðrún. Hún segir álíka fjölgun ekki hafa sést síðan samtökin voru stofnuð. „Árið sem við opnuðum, 1990, var algjör sprenging, þá var ekki til nokkur önnur sambærileg þjónusta í landinu. Þá höfðum við svona fjölda, en síðan þá ekki,“ segir Guðrún. En hvað skýrir þessa miklu fjölgun að mati Guðrúnar? „Fólk hefur reynt að skýra þetta á marga vegu. Meðal annars með því að konur segi frekar frá, þær sætti sig síður við óréttlæti og kæri líka erfiðu málin.“ Hún segir gjörsamlega óásættanlegt að kynferðisbrot þrífist í hjarta borgarinnar. Ljóst sé að bregðast þurfi við þessari fjölgun af mikilli alvöru meðal annars með því að bæta forvarnir. „Ég vona að nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og sviðsstjóri hjá velferðarþjónustunni, sem hafa sagst ætla að setja þessi mál í forgang, að þau skilgreini ofbeldi vítt, og taki kynferðisbrotamálin þar inn. Þannig ég vona bara að við bregðumst við þessu af ábyrgð,“ segir Guðrún. Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Kynferðisbrotum í miðborg Reykjavíkur hefur fjölgað undanfarin ár. Í tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að árið 2010 voru tilkynnt 22 kynferðisbrot í miðborginni, 17 árið 2011 og 36 árið 2012. En þetta gerir að meðaltali 25 brot á ári. Brotum fjölgaði þó gríðarlega árið 2013 því samkvæmt tölum frá lögreglunni, sem ekki hafa verið gerðar opinberar, voru þau 60 talsins, sem er 140% meira en meðaltal áranna 2010 til 2012.Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir þessar tölur ríma við þá þróun sem hefur átt sér stað hjá samtökunum undanfarin ár. „Það fjölgaði hjá okkur um 70 mál á síðasta ári, og frá því að fæst mál voru árið 1998, hefur málunum fjölgað um helming hjá okkur,“ segir Guðrún. Hún segir álíka fjölgun ekki hafa sést síðan samtökin voru stofnuð. „Árið sem við opnuðum, 1990, var algjör sprenging, þá var ekki til nokkur önnur sambærileg þjónusta í landinu. Þá höfðum við svona fjölda, en síðan þá ekki,“ segir Guðrún. En hvað skýrir þessa miklu fjölgun að mati Guðrúnar? „Fólk hefur reynt að skýra þetta á marga vegu. Meðal annars með því að konur segi frekar frá, þær sætti sig síður við óréttlæti og kæri líka erfiðu málin.“ Hún segir gjörsamlega óásættanlegt að kynferðisbrot þrífist í hjarta borgarinnar. Ljóst sé að bregðast þurfi við þessari fjölgun af mikilli alvöru meðal annars með því að bæta forvarnir. „Ég vona að nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og sviðsstjóri hjá velferðarþjónustunni, sem hafa sagst ætla að setja þessi mál í forgang, að þau skilgreini ofbeldi vítt, og taki kynferðisbrotamálin þar inn. Þannig ég vona bara að við bregðumst við þessu af ábyrgð,“ segir Guðrún.
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira