Léttir sprettir og réttir 1. febrúar 2014 12:00 Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum. Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira