Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 13:54 Farið verður hraðar í að borga inn á verðtryggðar fasteignaskuldir einstaklinga en áður var gert ráð fyrir. Vísir Fara á hraðar í að klára skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar en áður var lagt upp með. Er það gert vegna betri stöðu ríkisfjármála en útlit var fyrir þegar verkefnið fór af stað. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á kynningarfundi fyrir skuldaaðgerðir stjórnvalda í Hörpu í dag. Tillaga verður lögð fram um breytingar á fjáraukalagafrumvarpinu sem liggur fyrir á Alþingi til að hægt verði að auka við fjárútlát vegna aðgerðarinnar. „Við náum að lágmarka vaxtakostnað við aðgerðina með því að hraða prógramminu,“ sagði Bjarni um ástæður þess að ráðist verður hraðar í niðurfærsluna en ætlunin var. Bjarni sagði að með því að fara hraðar í niðurfærsluna spari ríkissjóður milljarða króna í vaxtakostnað. Alls er reiknað með að beinar niðurfærslur fasteignaveðlána kosti ríkissjóð 80 milljarða. Í kynningu á aðgerðunum í Hörpu kom fram að 40 milljarðar króna verði greiddar úr ríkissjóði inn á leiðréttingarhluta lánanna í ár og að 20 milljarðar bætist við á næsta ári. Aðgerðirnar verði því fullframkvæmdar árið 2016. Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18 Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Fara á hraðar í að klára skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar en áður var lagt upp með. Er það gert vegna betri stöðu ríkisfjármála en útlit var fyrir þegar verkefnið fór af stað. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á kynningarfundi fyrir skuldaaðgerðir stjórnvalda í Hörpu í dag. Tillaga verður lögð fram um breytingar á fjáraukalagafrumvarpinu sem liggur fyrir á Alþingi til að hægt verði að auka við fjárútlát vegna aðgerðarinnar. „Við náum að lágmarka vaxtakostnað við aðgerðina með því að hraða prógramminu,“ sagði Bjarni um ástæður þess að ráðist verður hraðar í niðurfærsluna en ætlunin var. Bjarni sagði að með því að fara hraðar í niðurfærsluna spari ríkissjóður milljarða króna í vaxtakostnað. Alls er reiknað með að beinar niðurfærslur fasteignaveðlána kosti ríkissjóð 80 milljarða. Í kynningu á aðgerðunum í Hörpu kom fram að 40 milljarðar króna verði greiddar úr ríkissjóði inn á leiðréttingarhluta lánanna í ár og að 20 milljarðar bætist við á næsta ári. Aðgerðirnar verði því fullframkvæmdar árið 2016.
Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18 Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18
Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11
Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00
Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25