Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 09:57 Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Þetta var í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum og sigurinn því sögulegur fyrir Kotsenburg og Bandaríkin. Halldór Helgason reyndi að komast inn á leikana í þessari grein en náði því ekki. Kotsenburg náði bestu ferð keppninnar strax í fyrri umferð úrslitanna en hann náði þá 93,50 stigum. Norðmaðurinn Staale Sandbech varð annar með 91,75 stig sem hann fékk fyrir seinni ferð sína. Þriðji var Mark McMorris frá Kanada með 88,75 stig en báðir þóttu sigurstranglegir í dag. Svíinn Sven Thorgen varð fjórði með 87,50 stig.Maxence Parrot, nítján ára Kanadamaður, fór síðustu ferðina í keppninni og var mikil spenna á meðan að dómarar dæmdu ferðina sem þótti heppnast vel. Parrot vann tvöfalt á X Games í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en náði ekki að heilla dómarana nóg að þessu sinni. Hann fékk 87,25 stig fyrir síðari ferð sína sem dugði í fimmta sætið. Alls verða 98 gullverðlaun veitt á leikunum í Sotsjí en þess má geta að Bandaríkin á nú átta gull fyrir keppni í snjóbrettaíþróttum á Ólympíuleikum og 20 verðlaun alls. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Þetta var í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum og sigurinn því sögulegur fyrir Kotsenburg og Bandaríkin. Halldór Helgason reyndi að komast inn á leikana í þessari grein en náði því ekki. Kotsenburg náði bestu ferð keppninnar strax í fyrri umferð úrslitanna en hann náði þá 93,50 stigum. Norðmaðurinn Staale Sandbech varð annar með 91,75 stig sem hann fékk fyrir seinni ferð sína. Þriðji var Mark McMorris frá Kanada með 88,75 stig en báðir þóttu sigurstranglegir í dag. Svíinn Sven Thorgen varð fjórði með 87,50 stig.Maxence Parrot, nítján ára Kanadamaður, fór síðustu ferðina í keppninni og var mikil spenna á meðan að dómarar dæmdu ferðina sem þótti heppnast vel. Parrot vann tvöfalt á X Games í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en náði ekki að heilla dómarana nóg að þessu sinni. Hann fékk 87,25 stig fyrir síðari ferð sína sem dugði í fimmta sætið. Alls verða 98 gullverðlaun veitt á leikunum í Sotsjí en þess má geta að Bandaríkin á nú átta gull fyrir keppni í snjóbrettaíþróttum á Ólympíuleikum og 20 verðlaun alls.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira