Innlent

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir bæjarstjóra

Bjarki Ármannsson skrifar
Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. Vísir/Daníel
Hafnarfjarðarbær hefur auglýst eftir umsóknum í starf bæjarstjóra. Á vefsíðu bæjarins segir að umsækjendur þurfi „þekkingu og farsæla reynslu af stjórnun, stefnumótun og rekstri“ sem og „leiðtogahæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum.“

Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð sitja í nýjum meirihluta bæjarstjórnar eftir síðustu sveitastjórnarskosningar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×